This topic contains 37 replies, has 1 voice, and was last updated by Jóhannes þ Jóhannesson 19 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Ég hef svona verið að velta fyrir mér því hvort Patrol mótorar í nýrri módelum séu ónýtir. Kemur þetta til af því að oftar og ofta heyri ég af því að þessi eða hinn Pattin sé á annari þriðju eða fjórðu vélinni og er þá ekki verið að tala um nema nokkra ára jeppa. Er þetta ekki etthvað sem þið Patrolmenn þurfið að hafa áhyggjur að, þó ekki væei nema vegna endursölu og slíku. Ef við tökum dæmi Ella og Sindri á þriðju vélinni og væntanlega fjórði bráðlega, Kjartan í vandræðum með vélina í dag, Maggi Skóg vélinn hans hrundi um síðustu helgi, Lúffi á þriðju vélinni. Svona er hægt að halda áfram lengi. Er þetta all rétt, maður bara nánast trúir þessu ekki. Einhver túrista pattin á 6 vélinni og annar á 4 vélinni ekinn 200,000 km.
Er bara ekki kominn tími til að þið patta eigendur farið að safna saman þessum upplýsingum og krifja þetta til mergjar.
Þið skiptið oftar um vélar en meðalmaðurinn um legur.Jésus Pétur hvað það er gott að eiga Toyota, PS samúðarkveðjur frá Toyotalandi
You must be logged in to reply to this topic.