This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Á Guðlaugsson 16 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Mér langar að forvitnast hjá ykkur sem hafið lent í því að það hafi farið hjá ykkur hedd í Patrol, var bílinn að hita sig í eðlilegri keyrslu eða bara undir miklu álagi?
Minn er að hita sig í miklum mótvindi með hjólhýsið í eftirdragi en það er ekkert vesen þess utan, tapar að vísu vatni á löngum tíma og ég veit að það er farin heddpakning (dropar undan heddinu við hvalbak) en er að krossleggja fingur um að það sé ekki farið heddið. Ætla að sjálfsögðu að láta sprunguleita það þegar ég skipti um heddpakkninguna.
kveðja, Guðni
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
You must be logged in to reply to this topic.