Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › patrol hækkun
This topic contains 17 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 19 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
05.12.2005 at 07:12 #196787
Anonymouség er með patrolinn minn á 38″ og mer lángaði að hækka hann upp aðeins er það moguleiki án tess að vera að færa hjólabúnaðinn
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
06.12.2005 at 02:34 #535042
…spurning um að vera kannski soldið pínu nákvæmari, ég get líka alveg sagt þér útí bláinn að henda bara stærri kubbum undir gormana.
kv, Geirinn
06.12.2005 at 09:06 #535044
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég er líka í hugleiðingum að hækka patrolinn minn og fara úr 38" í 44" og er með svipaða spurningu. þarf að færa hásingarnar eða er nó að hækka á boddí og gormum.
06.12.2005 at 13:02 #535046Er einfaldara að lyfta boddí-inu heldur en að síkka og lengja stífur? …ef reiknað er með að nota klossa undir gorma.
Siggi
06.12.2005 at 15:00 #535048Mér var sagt einhvertíman að það mætti ekki hækka hann á boddýi, ég man ekki af hverju en það er víst bannað með öllu!(þetta er skrifað án ábyrgðar um að þetta sé rétt)
Og já það þarf að fær hásinguna.
kv, Ásgeir
06.12.2005 at 15:26 #535050uhhh, það er ekkert bannað að hækka platrollur á body, enda heill hellingur af þeim þannig hækkaðir.
Það er svo eins og með önnur trúarbrögð, að menn eru ýmist með eða á móti body hækkunum.
Helstu kostir body hækkunar er lægri þyngdarpunktur, oft betra aðgengi til viðgerða, meira plass fyrir aukatanka, skriðgíra, púst o.s.frv.
kv
Rúnar.
07.12.2005 at 00:18 #53505207.12.2005 at 23:22 #535054hjá honum Óskari Agnar, en spurningarnar snúast um hversu mikið þarf að hræra í 38" breyttum bíl til að hoppa upp á 44" -urnar.
En sjálfsagt er það eitthvað misjafnt eftir því hvernig bílunum hefur verið breytt.
Minn er t.d. allur síkkaður – engir klossar undir gormum – hvursu mikla klossa get ég sett án þess að setja allt úr skorðum ? 60mm, 100mm, meira ?? er óhætt að lyfta bílnum þannig ?
Body lyfta – er óhætt að lyfta með plastklossum? Sambland af slíku og gorma?? Er mikið mál að lyfta bodíinu á Patrol, ég gerði það á mínum gamla Terrano – það var ekkert mál, úr með alla bolta tjakka og skella klossum á milli og skrúfa saman aftur (þurfti að lengja nokkrar leiðslur – en ekkert óyfirstíganlegt).
Hvað með alla þessa stífu og spindil halla svo ég tali nú ekki um tvískipt drifsköft og snúningar á hásingum??Draumapælingar
Siggi
08.12.2005 at 00:36 #535056vissulega er hann fallegur og ég held ég sé ekki að ljúga neinu þegar ég segi að Óskar fór úr 38" í 44" við þessar breytingar.
08.12.2005 at 08:47 #535058
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Það er rétt hjá Agnari að ég fór ekki beint á 44", lengst af hefur hann verið á 38" hjá mér. Ef menn eru að spá í að fara eitthvað lengra í breytingum á Patrolnum að þá legg ég til að byrja á milligír, hann er að gera mikið fyrir þessa bíla og nauðsynlegur að mínu mati ef menn ætla á 44".
ÓE
08.12.2005 at 15:17 #535060Vona að ég skemmi ekki góðar breytingahugmyndir. En hver er ávinningurinn á því að hafa bílinn á 44" dekkjum. Ég veit allavega hvað tapast við það og að rekstrarkostnaðurinn margfaldast.
Svo er breytingin háð því eftir hverju menn sækjast og hverju þeir fórna í leiðinni. Gæti verið snðugt að flétta þetta inní breytingahugmyndirnar!!
BO 38" Patrol
08.12.2005 at 15:25 #535062Þetta er bara spurning um að vera aldrei faramaður.
44" rúlar
Góðar stundir
08.12.2005 at 15:45 #53506438" rúllar og rúllar!!!
08.12.2005 at 15:54 #535066hvað tapast ?
08.12.2005 at 16:17 #535068Svo verður líka að líta á málið frá tveimur hliðum. Erum við að tala um eiginleika sem breytast við það breyta bílnum frá því að geta ekið á 38" dekkjum yfir á 44" eða breytinguna að aka á þessum dekkjum.
Að sjálfsögðu breytast eiginleikar bílanna mismunandi eftir breytingum og tegundum, og jafnvel batna við það að fara í góða 44" breytingu frá slæmri 38" breytingu.
Munurinn felst aðallega í dekkjunum og tapast miklir aksturseiginleikar í því að fara á 44" dekk frá 38". T.d ertu að tapa radial eiginleikunum í 38" þegar þú skellir bílnum á 44". Meira viðnám myndast við þetta, meiri orka fer í að yfirvinna viðnámið, meira slit á stýris og hjólabúnaði við að snúa dekkjunum. Bíllinn þyngist og verður svifaseinni í snúningum….já, svo er meiri eldsneytisnotkun.
Svo að sjálfsögðu vega einhverjir aðrir aksturseiginleikar upp á móti, en ég ætla ekki að telja þá upp.
BO
08.12.2005 at 17:49 #535070Þetta eru náttúrlega samviskuspurningar sem allir verða og hljóta að spyrja sig áður en þeir fara út í að spá í að reka 44" bíl (eða janfvel 38").
Þegar sú ákvörðun hefur verið tekin að teknu tilliti til kosta og galla erum við komin að umfjöllunarefni þessara þráðar, þ.e. hvernig er best að breyta Patrol frá 38-44". Við erum nú einu sinni græjuóðir menn hérna er það ekki
Það eru auðvitað til styttingar á öllu en allir sem ég hef rætt við mæla með hásingafærslum en það leiðir eðlilega af sér ýmiss konar breytingar eins og á boddýfestingum, olíutank, leiðslum o.s.fr. Einnig er milligír nauðsynlegur (mig langar í milligír í minn 38") og auðvitað framlæsing og 5.42 hlutföll. Menn ættu ekki að vera spara við sig í svona pakka……
Betra er að vera á vel breyttum 38" bíl en hálfbreyttum 44", það er mín skoðun.
08.12.2005 at 17:54 #535072Sæll
Þar hittir þú naglann á höfuðið. Það er nefnilega betra að vera á vel breyttum 38" bíl heldur en upphækkuðum bíl á 44".
Minn er með færða afturhásingu, síkkuðum stífum, framlás og breyttum hlutföllum……og að sjálfsögðu á 38" dekkjum.
BO
08.12.2005 at 20:20 #535074á að fá sér 44"……. nei bara svona að pæla 😉
kveðja
AgnarBen
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.