Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Patrol framhjólalegur
This topic contains 16 replies, has 1 voice, and was last updated by Hafsteinn Þór Hafsteinsson 21 years ago.
-
CreatorTopic
-
18.03.2004 at 12:08 #194013
Þarf maður sérstakan lykil á framhjólalegur í Patrol með auto-lokur? Getur maður keypt hann eh staðar eða verður maður að smíða þetta?
-haffi
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
18.03.2004 at 14:37 #499135
engin ráð? neyðist ég virkilega til að taka þetta í sundur?
Eru kannski allir patrol eigendur úti í skúr að herða upp á hjólalegurnar?
-haffi
18.03.2004 at 14:37 #491876engin ráð? neyðist ég virkilega til að taka þetta í sundur?
Eru kannski allir patrol eigendur úti í skúr að herða upp á hjólalegurnar?
-haffi
18.03.2004 at 14:53 #499139
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Fyrst er hringsplitti tekið úr því næst er stoppari með tveimur skrúfum (teknar úr og stopparinn af)þá er róin fyrir innan, notaði sjálfur úrrek og léttann hamar (róin á að vera svo til laus).
Kveðj
Jens Krist
18.03.2004 at 14:53 #491878
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Fyrst er hringsplitti tekið úr því næst er stoppari með tveimur skrúfum (teknar úr og stopparinn af)þá er róin fyrir innan, notaði sjálfur úrrek og léttann hamar (róin á að vera svo til laus).
Kveðj
Jens Krist
18.03.2004 at 14:54 #499143Sæll
Legurnar eru ekkert tengdar lokunum, þannig að það skiptir engu máli hvernig lokur þú ert með. Legurnar eru allar eins og það þarf sérstakan lylil á þær. Allavega er mjög hentugt að eiga lykil sem smell passar á legurnar. Eflaust er hægt að kaupa han einhvers staðar. Hins vegar er auðvelt að smíða slíkan lykil og fór ég þá leið!!
Gangi þér vel,
BO
18.03.2004 at 14:54 #491882Sæll
Legurnar eru ekkert tengdar lokunum, þannig að það skiptir engu máli hvernig lokur þú ert með. Legurnar eru allar eins og það þarf sérstakan lylil á þær. Allavega er mjög hentugt að eiga lykil sem smell passar á legurnar. Eflaust er hægt að kaupa han einhvers staðar. Hins vegar er auðvelt að smíða slíkan lykil og fór ég þá leið!!
Gangi þér vel,
BO
18.03.2004 at 14:54 #499147
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Eina sem þú þarft er sex-kantur, stjörnu skrúfjárn og það er gott að hafa splitt töng …. ekkert mál að rífa þetta í sundur.
18.03.2004 at 14:54 #491886
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Eina sem þú þarft er sex-kantur, stjörnu skrúfjárn og það er gott að hafa splitt töng …. ekkert mál að rífa þetta í sundur.
18.03.2004 at 14:55 #499151Sæll Haffi
Nei það þarf ekki sérstakan lykil á þetta, en það er hins vegar ekki verra. Það nægir að hafa úrrek og léttan hamar en ekki beita neinu afli í höggin, bara nota þyngd hamarsins.
Lásskinnan þarf svo að passa í götin til að þú getir lst aftur.
Það skiptir ekki máli vernig lokurnar eru þe. auto eða manual, leguróin eru alltaf eins. Rónni er læst með skinnu sem er skrúfuð með tveim skrúfum í róna.
Þú getur fengið nánari upplýsingar hjá mér í síma 896-2924
mbk
Siggi tæknó
18.03.2004 at 14:55 #491889Sæll Haffi
Nei það þarf ekki sérstakan lykil á þetta, en það er hins vegar ekki verra. Það nægir að hafa úrrek og léttan hamar en ekki beita neinu afli í höggin, bara nota þyngd hamarsins.
Lásskinnan þarf svo að passa í götin til að þú getir lst aftur.
Það skiptir ekki máli vernig lokurnar eru þe. auto eða manual, leguróin eru alltaf eins. Rónni er læst með skinnu sem er skrúfuð með tveim skrúfum í róna.
Þú getur fengið nánari upplýsingar hjá mér í síma 896-2924
mbk
Siggi tæknó
18.03.2004 at 15:04 #499155
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Allir þeir Pattar með auto lokum sem ég hef komið í tæri við eru EKKI með legu ró heldur hring viðbóð sem er með tveimur 6-7 mm götum á. Ég smíðaði mér lykil úr rörbút 50 mm breiðum og sauð tvær tennur á hann úr steypuvír. Borar svo gat á rörið og rekur eitthvert skaft í gegn til þess að geta tekið á dótinu. Virkar fínt.
18.03.2004 at 15:04 #491894
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Allir þeir Pattar með auto lokum sem ég hef komið í tæri við eru EKKI með legu ró heldur hring viðbóð sem er með tveimur 6-7 mm götum á. Ég smíðaði mér lykil úr rörbút 50 mm breiðum og sauð tvær tennur á hann úr steypuvír. Borar svo gat á rörið og rekur eitthvert skaft í gegn til þess að geta tekið á dótinu. Virkar fínt.
18.03.2004 at 15:05 #499159Það er alveg rétt að legulykill sé ekki nauðsynlegur. Ég mæli samt stórlega með því að ef þú ætlar þér að eiga Patrol að verða þér úti um lykil. Þú færð mun betri tilfinningu fyrir herslunni. Í raun raun er aðferðin með hamarinn og úrrekið aðeins redding.
Til að smíða lykilinn þarf: topp, rör með sama ummál og herzluróin og tvo pinna sem passa í götin. Að sjálfsögðu er góður suðumaður og -maskína heppilegt líka.
(Fyrir þá sem ekki vita)
Ég mæli svo einnig með að þú athugir reglulega á legunum. Aðferðin er einföld. Tjakka bílinn létt upp, reka
kúbein undir dekkið og "jugga" síðan og finna hvort eitthvað slag sé. Einnig skal athuga hvort lokan og draslið á endanum hitni. Ef svo er, þá er herzlan of mikil.BO
18.03.2004 at 15:05 #491897Það er alveg rétt að legulykill sé ekki nauðsynlegur. Ég mæli samt stórlega með því að ef þú ætlar þér að eiga Patrol að verða þér úti um lykil. Þú færð mun betri tilfinningu fyrir herslunni. Í raun raun er aðferðin með hamarinn og úrrekið aðeins redding.
Til að smíða lykilinn þarf: topp, rör með sama ummál og herzluróin og tvo pinna sem passa í götin. Að sjálfsögðu er góður suðumaður og -maskína heppilegt líka.
(Fyrir þá sem ekki vita)
Ég mæli svo einnig með að þú athugir reglulega á legunum. Aðferðin er einföld. Tjakka bílinn létt upp, reka
kúbein undir dekkið og "jugga" síðan og finna hvort eitthvað slag sé. Einnig skal athuga hvort lokan og draslið á endanum hitni. Ef svo er, þá er herzlan of mikil.BO
18.03.2004 at 15:06 #491903Þakka svörin!
-haffi
18.03.2004 at 15:06 #499163Þakka svörin!
-haffi
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.