Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Patrol fólk
This topic contains 18 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 19 years, 1 month ago.
-
CreatorTopic
-
28.11.2005 at 16:02 #196726
AnonymousÉg er með patrol 91 model og mér lángar að vita hvað ykkar patrol er að eiða mikið mér finst minn vera að eiða of miklu á langkeyrslu hann er að fara með ca 22 l á 100 km er það eðlilegt fyrir svona bíl
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
28.11.2005 at 16:10 #534126
Ég hef náð mínum niður í 12,9L/100km á einum tanki, allt á langkeyrslu. Innanbæjar er hann með 14-16.
1994 módel ekinn 255þús. km. á 38" með original hlutföll, 4.625:1
Ég held það hljóti að vera búið að taka upp spíssa/dísur hjá mér.
-haffi
28.11.2005 at 16:13 #534128Minn er að fara með þetta um 15,7 í blönduðum akstri hef ekki prufað hann á langkeyrslu vegna bilana sem fylgdu"óvart" með við kaupin.
Klakinn
28.11.2005 at 16:16 #534130Minn er með mjög lágum hlutföllum. Kemst ekki hraðar en 100 á 38" vegna hlutfalla. Turbo Intercooler.
Eyðslan er í kringum 17/100 í venjulegum akstri.
Gamli 1989, stuttur með orginal hlutföll og intercoolerlaus. Var um 14/100. Bestur á 120 km hraða 😉
[b:2rn6xc0q][url=http://www.pbase.com/patrol94:2rn6xc0q]Patrol til sölu[/url:2rn6xc0q][/b:2rn6xc0q]
28.11.2005 at 17:20 #534132
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ok . ætti ég þá að skifta um spíssa/dísur hjá mér. hvar er best og ódírast að kaupa þá.
28.11.2005 at 17:51 #534134
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ok . ætti ég þá að skifta um spíssa/dísur hjá mér. hvar er best og ódírast að kaupa þá
28.11.2005 at 18:22 #534136Ég myndi ræða við Framtak í Hafnarfirði.
-haffi
28.11.2005 at 18:51 #534138Ég myndi byrja á því að skipta um loftsíu og E.o síu það er lýgilegt hvað það getur gert til að ná niður eyðslu
kv
SIGGI
28.11.2005 at 19:34 #534140
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
verður eiðslann meiri ef það eru ekki orginal hlutföll í bílnum. hann er breittur fyrir 38" og er á 38"
28.11.2005 at 21:41 #534142….. eru ávísun á of mikla eyðslu.
28.11.2005 at 21:49 #534144sælir
Hef átt tvo 38" patta (´90 og ´91) á org hlutföllum 1:4.625 og eyddu þeir báðir í kringum 14 plús mínus 1 í venjulegum akstri. Annar var Tdi en hinn var bara með túrbó.
Í dag ek ég um á 38" Patta (´92) á 1:5.42 hlutföllum og hann eyðir í kringum 16 (enginn cooler) innanbæjar og ekkert mikið minna á langkeyrslu, kannski um 15.
Skv þessu þá eyðir Patrol á org hlutföllum minna en á lægri sem meikar ekkert mikinn sens hérna innanbæjar en auðvitað snýst hann á meiri snúning í langkeyrslu.
Þegar þú ert kominn í þungan snjó ætti þessi munur að hverfa þó ég geti ekki sannað það nema með puttan upp í …… aðferðinni.
kv
AgnarBen
28.11.2005 at 22:13 #534146Bíllinn ætti að eyða minna á langkeyrslu á orginal hlutföllum þar sem mótorinn er að snúast hægar t.d á 100km/klst mótor c.a 2200-2400 í fimmta gír
en með hlutföllum á 100km/klst mótor 3000+ sem segir meiri eyðsla en svo getur dæmið snúist við ef mótorinn er farinn að erfiða mikið
kv
SIGGI
28.11.2005 at 22:19 #534148Patrol (eins og aðrir bílar) með lægri hlutföll eyða meiru hvort heldur innanbæjar eða utanbæjar miðað við sama hraða, þ.e.a.s. með "mekanískt" olíuverk eins og er allt fram til 1998.
Ástæðan er sú að hlutfall varmaafls v.s. afls í drifrás er hærra við meiri snúnig vélar m.v. sama veghraða.
M.v. sambærilega keyrslu (í byggð á löglegum hraða) eyðir minn heldur minna á 44" en á 38" vegna minni snúningshraða.
Kveðja.
Elli.
28.11.2005 at 23:06 #534150Ég er með Patrol 1992 á 38 tommu dekkjum og með orginal hlutföll. Ég hef frá því að ég keypti bílinn alltaf skrifað hve marga kílómetra ég hef ekið á tanknum. Kílómetrastaða þegar ég keypti bílinn var hann ekin 226.298 km en er komin í 272.000 km núna. Ég hef mest komið bílnum upp í 19,3l/100 km og minnst í 12,03l/100 km. Innanbæjar á Akureyri um vetur hefur meðaleyðsla verið 14-15 l/100 km. Svo hefur maður lent í miklum mótvind með mikinn farangur o.þ.h. að þá hefur eyðslan farið upp og kanski upp í 16-17l/100km. Svo er eitt sem ég tek mjög vel eftir er að ef ekið er með lítinn loftþrýsting í dekkjunum þá fer eyðslan fljótt upp. En mér finnst að 22l/100 km sé allt of mikil eyðsla. Veistu hvort það er búið að skrúfa upp olíuverkið? Hefur verið farið í spíssa? Hefur verið skipt um tímareim og olíutími stilltur upp aftur? Er leki á lofthliðini frá túrbínu? Kemur svartur reykur frá pústinu? Er egr ventillinn í soggreinini í lagi eða er búið að blinda hann? Er wastegateventillinn á túrbínuni í lagi? Er orginal pústkerfi undir bílnum? Þá gæti hljóðkútur verið orðin hálf stíflaður hef lent í því í nokkrum bílum(ekki bara Patrol). Þetta eru nokkur atriði sem geta haft áhrif á eyðslu. Vona fyrir þína hönd að þú náir eyðsluni niður.
28.11.2005 at 23:15 #534152Hefur hraðamælir verið breytt eftir beytingu á dekkjum
29.11.2005 at 08:54 #534154
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ef egr ventillinn er ekki í sambandi er þá eyðslan meiri?
29.11.2005 at 10:10 #534156
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
já hraðarmælirinn hefur verið breittur og stiltur þannigva að hann sinir ca rett hvað hann er að keyra hratt
29.11.2005 at 23:49 #534158Ef EGR ventillinn er ekki tengdur þá verður eyðslan ekki meiri miðað við venjulegan akstur. Munurinn er sá að þú getur kanski séð meiri svartan reyk úr bílnum. En ef EGR ventillinn lekur þá getur eyðslan farið upp. Einnig hefur maður séð inn í soggreinar á vélum þar sem EGR ventillinn er tengdur, og þær hafa stundum verið orðnar mjög proppaðar að innan og þannig heft til muna loftflæði inn á vélina.
30.11.2005 at 10:14 #534160
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
ég þakka öllum fyrir hjálpinna og ég er að vona að ég reddi þessu. eg er búinn að kaupa dísur og er að fara með spissanna og skifta um alt og stilla og vonandi lagast þettað ef ekki þá mun ég prófa fleiri hluti sem mer var bent á herna.. TAKK TAKK
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.