This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 15 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Mig langar bara að kasta þessu fram hérna.
Keypti Patrol 3,0 árg. 2000 fyrir 18mán.ca sem er fínn en hef alltaf verið veikur fyrir Defender. En engin slíkur til á þeim tíma. Patrolinn er í toppstandi, nýir demparar OME, nýr alternator og strekkjari, nýtt svínghjól, nýtt snorkel, ný kúpling, nýjar innri og ytri legur/framan, ný framrúða, nýr stýrisendi, nýl.stífufóðringar. Bíllinn hefur fengið 1.flokks þjónustu og viðhald. Smurður á 5000km og ekkert ryð. Dekkin eru í ágætu lagi og eru 315x75x16.
Er einhver til í að skipta á Defender (helst óbreyttum eða lítið með tdi vél 1990-1998) og þessum ofangreinda eðalvagni?
Kv.
You must be logged in to reply to this topic.