This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Hannes Jón Lárusson 19 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir,
Þar sem þið Patrol eigendur eru svo gjalfmildir þá fæ ég einn slíkan gefins eftir áramót. Og auðvitað ætla ég mér að setja í hann 350 ef ekki stærra hið fyrsta eins og von er vísa þegar ég er annars vegar. Þetta er 94 módelið.
En fyrst langar mig að spyrja ykkur að doldlu. Hugmyndin er að halda þessu vísel drasli eins lengi og hún endist ofaní húddi og mig langar að gera tilraun…hvort það breyti einhverju að hækka vatnskassan og viftuna um einhverja sentimetra…þá er ég að tala um ca. 15-20 cm…man ekki alveg hvað húddið leyfir mikla hækkun en er einhver búinn að prófa það? Breytir það einhverju uppá vatnsflæði og kælingu vélarinnar?
Tja mér er spurn
kv, Ásgeir
You must be logged in to reply to this topic.