This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Magnússon 16 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Ægislokur eða ekki ???
Ég er að velta fyrir mér með Drif-lokur að framan á Nissan Patrol.
Ég hef keyrt hann með lokur að framan á “ Auto“. Hef ég fengið nokkarar útgáfur af því hvernig best sé að hafa þetta. Sumir segja að þær eygi að vera að free svo draslið snúist ekki með.
Mig minnir að í Service-bokinni sé talað um að hafa þetta á Auto. Ef þetta er á auto á það ekki að núast með nema þegar sett er á FW-Drive.
Aðrir segja að ég eigi að fá mér Ægis-lokur því þetta getur farið illa í átökum og miklum kulda.
Svo hefur mér einnig borist til eyrna að það sé peningasóun að kaupa Ægis-lokur. Best sé að taka draslið úr og punkt-sjóða fast..
Það sé nákvæmlega það sem þeir geri og kalli þetta svo ægis-lokur.
Best að taka það fram að ég er með ARB-læsingar að framan.
Gaman væri að fá nokkur álit á þessu fyrir þann sem ekki veit…B.kv.
Matthías
You must be logged in to reply to this topic.