This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Agnar Benónýsson 15 years, 11 months ago.
-
Topic
-
sælir
við erum með einn gamlan Patrol lurk sem er svokallaður Spánverji (framleiddur á Spáni), hann er 1990 módel en með gamla bodýinu (og væntanlega grind) og er á fjöðrum en er með turbó lausri 2.8 vél með álheddi (massívur kraftur eða þannig). Geri úr því skóna að þetta sé einhver NATO útgáfa.
Mig vantar að fá að vita eitthvað um kramið í þessum bíl.
– Er þetta eins og í gamla Pattanum (3.3 lítra) ?
– Ef svo er hvaða hlutföll og drif eru í gamla Pattanum orginal ?
– Veit einhver um öxla og yfirleitt um styrkleikann í þessu krami. Er þetta svipað og í 89-97 Patrol ?
.
Allar upplýsingar vel þegnar. Ég geri ráð fyrir að það sé sami gírkassi og millikassi í honum og í Patrol ´89-97 þar sem það er 2.8 lítra vél í honum.
kveðja
AB
You must be logged in to reply to this topic.