Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Patrol
This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Ari Þráinsson 19 years ago.
-
CreatorTopic
-
09.01.2007 at 01:27 #199326
AnonymousGóðan daginn félagar
1998 (Nýja boddý) Patrol 2.8 og 3.0 bílnum
Hvor bíllinn hefur reynst betur?
Kveðja Gísli
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
09.01.2007 at 14:06 #574688
2.8 6cyl 128hö
3.0 4cyl 157hö held að hann virki betur fyrir utan gallana í vélunum…
09.01.2007 at 18:45 #574690ég á 35" 98 bíl og 38"2002 nýrri bíllinn er miklu skemmtilegri betri vinnsla báðir til sölu
09.01.2007 at 19:05 #574692
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ef þú ert að spá í að fjárfesta, borgaðu þá aðeins meira og fáðu þér Krúser, varla viltu alltaf vera með mótorinn í höndunum, gerir ekki mikið annað ef þú færð þér Patrol !!!
09.01.2007 at 20:11 #574694já endilega fáðu þér bara landcruiser og borgaðu tveimur milljónum meira fyrir hann samanber þessa tvo hérna
[url=http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=2&BILAR_ID=174243&FRAMLEIDANDI=NISSAN&GERD=PATROL%20GR%20ELEGANCE%2038:17l1y8zi]Patrol[/url:17l1y8zi]
og þennan[url=http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=16&BILAR_ID=131311&FRAMLEIDANDI=TOYOTA&GERD=LANDCR%20100%20VX%20TDI%2038:17l1y8zi]Cruiser[/url:17l1y8zi]
en þess má geta að þessar vélar eru bara ekkert hrynjandi lengur, það er búið að laga þennan galla sem var í þeim, Vissulega geturðu alveg steikt vélina með því að botnstanda hann upp kambana með tölvukubbinn á en hvaða heilvita maður gerir það ??? getur allavega keypt tvær nýjar patrol vélar fyrir verðmuninn á þessum bílum…
09.01.2007 at 20:30 #574696
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
…greinilega bitur Patroleigandi hér á ferð, en málið með Krúserinn er maður florar hann bara, þarf ekkert að hafa áhyggjur af eihverju tölvukubbsveseni þar á bæ !!! Það er nóg afl til staðar. Þannig að jú, menn þurfa bara ekki að hafa neinar áhyggjur !
Over and Out

09.01.2007 at 20:46 #574698Eins og alþjóð veit þá er Patrol lang besti bíllin, það sanna dæmin. Hann er starkastur allra jeppa. Það er eflaust hægt að komast hraðar upp kambana á Toyotu en þá er maður bara með of heita sjálfskiptingu nú eða ónýtt drif eða eitthvað annað. En Patrol, það er enginn bíll sem jafnast á við þann bíl, hvorki Toyota né þetta ameríska dót. Ég er viss um að það er oftar búið að draga Ford í bæinn heldur en Patrol þó að Fordarnir séu örfáir (en nokkuð flottir).
Kveðja:
Erlingur Harðar
09.01.2007 at 20:51 #574700hvernig stendur á því að patrol er í 80% hlutfalli uppá hálendi jú langbesti bíllinn
09.01.2007 at 20:57 #574702Goggi minn ég veit að þig vantar að selja þessa 2 patta sem þú átt en þú ert farinn að hljóma eins og Ragnar Reykás :)))) Aðra stundina er þetta algjör viðbjóður og þú segist frekar labba út í búð og hina stundina (sölustundina) er þetta það besta

Þú ert búinn að sjá ljósið(Ford) ljósið og þá er ekki aftur snúið
Kveðja Sæmi
09.01.2007 at 21:41 #574704ég hef aldrei sett útá patrol en ég nenni ekki að keyra á þessari dekkjastærð lengur já ford uuuuujaaaaaaaaammmmmmmuuuuu æji segi ekki meir
09.01.2007 at 22:08 #574706!!!! patrol cruser ford musso ofl.
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir keyrum um á DODGE :Þ
09.01.2007 at 22:12 #574708sammála bara ekki uppá fjöllum
09.01.2007 at 22:28 #574710þú þarft bara að prófa þá villtu ekki annað.
Vigt kraftur og aðrir eiginleikar bara draumur
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
