Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Patrol 4.2 l
This topic contains 15 replies, has 1 voice, and was last updated by Gísli Gíslason 21 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
11.03.2003 at 11:56 #192329
Var að fá mér Patrol með 4.2 lítra diesel.
Árgerðin er ’95 og búið að setja í hann túrbó og intercooler.
Getur einhver frætt mig hvað svona vél er að gefa í hestöflum og togi ? -
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
11.03.2003 at 12:15 #470470
ca 135-145 hesta og 350-370 Nm með turbo + millikæli.
Án turbo ca. 115 hestar og tog ca 310 Nm.
Kveðja Theodor.
11.03.2003 at 12:18 #470472ca 135-145 hesta og 310-330 Nm með turbo + millikæli.
Án turbo ca. 115 hestar og tog ca 264 Nm.
Kveðja Theodor.
11.03.2003 at 12:34 #470474
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Ef mig minnir rétt er hann að gefa um 200 hesta….
Matti R1625
11.03.2003 at 16:13 #470476Þessi tala hjá Matta er mun nær því sem ég hef verið fræddur um og passar að auki við mína tilfinningu fyrir þessu. Ég hef skotið á ca 190 hross, án ábyrgðar – en svo er náttúrulega bara að mæla hann í dino – gefur reyndar hesta út í hjól en með samanburði við aðra bíla ætti að fást ca rétt niðurstaða. Þetta er allavega töluvert fleiri hestar heldur en t.d. þessir 160 sem eiga að vera í Trópínum…
11.03.2003 at 23:11 #470478
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
2.8L vélin í Patrol er hún (með túrbó og intercooler) ekki ca 135 hp? Gísli hvað finnst þér um muninn á 2.8l og 4.2L.
Veit einhver hvar hægt er að finna 4.2L vélina erlendis
Kveðja Svenni
12.03.2003 at 09:20 #470480Mig minnir að þessir aðilar hafi boðið mér að flytja inn 4,2L Patrolvél frá Bretlandi þegar mig vantaði svoleiðis í haust:
Autoco bílavarahlutir ehf Dalvegi 16c 201 Kópavogur 5875700
12.03.2003 at 09:31 #470482Fór inn á heimasíði Nissan í Ástralíu og fann þar upplýsingar fyrir nýjan Patrol 4.2 l með turbo og millikæli.
114 @ 3600 (kW @ rpm) ECE, sem ættu að gera um 155 Hö
360 @ 2000 (Nm @ rpm) ECE
Bore and stroke 96 x 96
Compression 22,7 : 1Í skoðunarvottorði segir að vélin sé 125 Hö en síðan er búið að setja turbo og millikæli, ég veit ekki hvað það gerir í aflaukningu.
Ég er einnig með ’90 árgerð af Patrol með turbo 38" á óbreyttum hlutföllum og í samanburði við 4.2 l bílin sem er á 35" á óbreyttum hlutföllum er gríðarlegur munur.
Kveðja, Gísli.
12.03.2003 at 09:35 #470484Specifications Patrol 4.2 ST Turbo Diesel
Engine
Bore & Stroke: 96.0mm x 96.0mm
Displacement: 4169cc
Compression Ratio: 22.7:1
Fuel System: Diesel
Engine Block: 4.2 litre intercooled diesel OHV 6 cylinders, in-line.
Maximum Power: 114kW @ 3600rpm
Max Torque: 360Nm @ 2000rpm
Cylinders: 6
Valves: 2 per cylinder114 kW = 152.87 Hestöfl.
360 Nm tog.Kveðja Theodor.
12.03.2003 at 09:54 #4704862,8 TD
114@4400 Hp
235@2400 Nm4,2 TDI
153@3600 Hp
360@2000 NM4,2 vélin hefur 34% fleiri hesta og nær hámarksafli við 3600 sn/min
og togar 53 % betur og gerir þetta líka mun fljótar eða við 2000 sn/min.Þá er bara einni spurningu ósvarað og það er hver er þyngdarmunurinn á vélunum??
Kveðja.
12.03.2003 at 11:08 #470488Theodór: ég veit reyndar ekki þyngdarmuninn á vélunum en þyngdarmunurinn á gírkössunum er mjög mikill (það þarf ekki að hugsa um að nota litla álgírkassann með 4,2L vélinni). Millikassann er hægt að nota áfram.
Ég get líka vottað það að munurinn hvort tveggja í vinnslu og togi er gríðarlegur milli vélanna (ég skipti þegar ég var orðinn leiður á hinni).
12.03.2003 at 11:20 #470490‘Eg hef heirt að það sé sáralítill munur á 4,2 í Patrol og í LandCr. 80.
Hef líka heirt að 4,2 í Patrol sé þyngri þar sem það sé einhver lítið þróuð SÞ eða hernaðar vél.
Freyr
12.03.2003 at 12:34 #470492
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Á heimasíðu Ray Hall í Ástralíu (http://www.turbofast.com.au/td42.html),
sem selur Turbo kit á 4.2L Patrol diesel vélina er línurit sem segir að hámarks afl og tog sé eftir breytingu:
130Kw @ 4000Rpm (ca. 177hö)
360Nm @ 2000Rpm
og þá er engin Intercooler með í dæminu. Það mætti því ætla að mögulegt sé að pína eitthvað meira út úr vélinni.Teddi veistu hver þyngdar munurinn er á milli GM 6.5 með sjálfskiptingu og Toyota 4.2L með gírkassa ?
ÓE
12.03.2003 at 13:51 #470494Vélin sem var í bílnum var 4,0 turbo diesel og hún vigtaði með gírkassa 430 Kg.
Vigtaði aldrei 6,5 vélina en bíllinn er 2660 Kg núna og þá er tankurinn fullur og spil framan á bílnum. Tankurinn rúmar 170 lítra og spilið er rétt rúm 70 Kg með festingu.Þær upplýsingar sem ég hef um vigt á 6,5 eru ca. 300 Kg vélin og skipting eitthvað rúmlega 100 Kg. þannig að þetta er að vigta eitthvað mjög svipað.
13.03.2003 at 09:02 #470496Að viðbættum millikælinum og 3" pústi gætu hestöflin verið nálægt eða farið yfir 200 skv. heimasíðu Ray Hall í Ástralíu(http://www.turbofast.com.au/td42.html) sem Óskar bentir á.
Þakka fyrir svörin, Gísli.
Á heimasíðu Ray Hall í Ástralíu
sem selur Turbo kit á 4.2L Patrol diesel vélina er línurit sem segir að hámarks afl og tog sé eftir breytingu:
130Kw @ 4000Rpm (ca. 177hö)
360Nm @ 2000Rpm
og þá er engin Intercooler með í dæminu. Það mætti því ætla að mögulegt sé að pína eitthvað meira út úr vélinni.Teddi veistu hver þyngdar munurinn er á milli GM 6.5 með sjálfskiptingu og Toyota 4.2L með gírkassa ?
ÓE
13.03.2003 at 09:03 #470498Að viðbættum millikælinum og 3" pústi gætu hestöflin verið nálægt eða farið yfir 200 skv. heimasíðu Ray Hall í Ástralíu(http://www.turbofast.com.au/td42.html) sem Óskar bentir á.
Þakka fyrir svörin, Gísli.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.