This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Guðmundur Guðmundsson 18 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar. Nú vantar mig góð ráð. Ég það langt kominn með að breyta jeppanum mínum (Patrol gamla body) að ég gat farið að máta dekkin sem eru 38″ Mudder á 14″ felgum. Framdekkin strjúkast ennþá við í beygju. Ég hef heyrt að það þurfi að færa framhásinguna fram um ca 1″.
Hvernig er það gert. Er einhver önnur leið?Kv gislio
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.