This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarni Sigfússon 11 years, 6 months ago.
-
Topic
-
sælir félagar
mig langaði að heyra frá mönnum hvort að þið vitið um eða hafið lent í að patrol 07-08 sé að bræða úr sér.
það er bíll sem ég er að umgangast hann var úrbrædur í kring um 55 þús km.
það sem er valdurinn af þessu er það að olíudælan losnar og þá er voðinn vís.
ég veit að þetta er ekki eina tilfellið og er að leita að fleirum tilfellum til að sjá hvað er hægt að gera í þessu þetta eru dýrar viðgerðir og það væri fróðlegt að sjá hvort að það sé ekki hægt að gera eitthvað í þessu, mér skilst á umboðinu að þetta sé ekki viðurkenndur galli en það getur nú varla talist eðlilegt að olíudælur séu að losna upp út þurru.
ef að þig vitið um einhver tilfelli þar sem þetta er að gerast þá væri fínt ef þið gætuð sett inn bílnúmer til að auðvelda með að skoða málið.
ég óska eftir málefnalegum umræðum þannig að það verði frekar hægt að gera eitthvað í málinu.
kv. bjarni
You must be logged in to reply to this topic.