This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Ég er með Range Rover 1986 með 2.8td vél úr patrol með 2.5 pústi með einum hljóðkút, og það heyrist minna í þessu en orginal patrol, bíllin er mjög afllaus.. og datt mér í hug að kúturinn væri einfaldlega stíflaður. Eru menn að setja túpur eða túrbó kúta á þetta eða bara rör alla leið?
Einnig var ég að pæla í.. hvar er þessi eina sanna „skrúa“ í olíuverkinu.. langar að prufa hálfhring og gá hvort það breyti einhverju.. það ætti að vera í lagi því að bíllin reykir ekki eins og patrollar eiga það til að gera..
Hvernig get ég aukið bústið frá bínuni? núna er bíllin að blása einhver 10-11psi
Ég er komin með intercooler úr Galloper en hann er nú frekar lítill, úr hverju er hægt að fá lága en langa intercoolera ?
Þurfti að tölta í lólóinu uppá skjaldbreið ekki gaman vantar power…
Kv,
Jón Þór
You must be logged in to reply to this topic.