This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigurður Ásmundsson 18 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Jæja kæru félagsmenn.
Núna er ég að reyna að fynna út hvert er best að fara um páskana.
Ég er að spá í tveggja daga ferð með gistingu í skála laugardag og sunnudag, eða sunnudag og mánudag.
Ég kemst ekki fyrrihluta páskana vegna anna.
Eru í smíðum einhverjar ferðir á þessum tíma sem ég gæti fengið að fljóta með í, og eða eru fleirri sem eru ferða lausir og gætu hugsað sér að planleggja góða ferð.
Ætlaði að bíða og sjá hvað litladeildin ætlaði að gera en klakinn þarf að aka strætó alla páskana og getur ekki skipulagt neitt, og virðist mér sem öll umræða litludeildarinnar um að skipuleggja ferð hafi dottið uppfyrir þegar klakinn fékk vaktaplanið sitt.
Flestir sem ég þekki fara strax á skírdag uppá fjöll og því er ég ferðalaus.
Endilega spjallið um þetta og reynum að komast að niðurstöðu.
ferðakveðja siggias E1841
ps. þið megið líka alveg skítkastast um stafsetninuna mína eða eitthvað annað sem ykkur dettur í hug.
You must be logged in to reply to this topic.