This topic contains 10 replies, has 1 voice, and was last updated by Sigmar Þrastarson 16 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Veit einhver fróður maður, eða þá menn, hvort það sé mikið mál að skifta um pakkningar á sog- og útblástursgrein á 2.5 tdi pajero vélinni? Og þá einnig hvernig það sé að skifta um pakkningu á milli túrbínu og greinar. Er mikið mál að ná þessu af og allt þannig?
Það er eitthvað svo mikið blásturshljóð þegar maður þenur drusluna á 1200-2000 snúningum, sérstaklega þegar hún er köld og mér datt þetta í hug til að byrja með. Og ef það dugir ekki þá að láta kíkja á túrbínuna og athuga hvort að hún sé ekki komin á tíma með innvolsið á sér. Bíllinn er ekinn rúmlega 200000 klm þegar þetta fer að gerast.Takk fyrir, Haffi
You must be logged in to reply to this topic.