This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Hallgrímur Sigurðsson 20 years, 9 months ago.
-
Topic
-
Góðan daginn !
Ég er með Pajeró V6 3000 ´92 módelið sem dælir öllu vatni af sér yfir í yfirfallskútinn. Er þetta ekki klassískt dæmi um ónýta heddpakkningu eða sprungu í heddi ? Ég skipti um vatn og frostlög á bílnum núna fyrr á árinu 2004 um leið og ég skipti um tímareim og skolaði vatnskassann en fljótlega eftir það fór að bera á þessum vatnsvandræðum. Með fyrirframþökkum um góð svör.
Corvus
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
You must be logged in to reply to this topic.