This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Stefán Stefánsson 20 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Heil & sæl,
einhver var að segja mér að ef ég skrúfa pajeróinn minn upp að framan um 2-3cm, þá þurfi ég að fara með hann í hjólastillingu. Er eitthvað til í því?
Annað, þegar ég set bílinn í 4H (all wheel drive) úr 2H, þá finnst mér hann allur verða grófari og hávaðaðri. Var því að spá í hvort menn hafi verið að lenda í vandræðum með millikassa eða gírkassa í þessum bílum. Ég er á 2.5 TD beinskiptum, var ekki að finna þetta á mínum gamla (sama boddy) sem var V6 sjálfskiptur.
Þakka svör.
kv,
– btg
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
You must be logged in to reply to this topic.