FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Pajero og Bronco spurningar

by Davíð Þór Sigurðsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Pajero og Bronco spurningar

This topic contains 7 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurður Ásmundsson Sigurður Ásmundsson 18 years, 6 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 14.11.2006 at 00:55 #198954
    Profile photo of Davíð Þór Sigurðsson
    Davíð Þór Sigurðsson
    Participant

    Mig langaði að forvitnast aðeins um þessa bíla og væri þakklátur ef einhver þyrði að segja eitthvað sniðugt.

    Fyrsta er hvort það sé ekki rétt hjá mér að 92 árg af Pajero, löngum, 3.0 V6, sé með 4.88 hlutföllin, (sömu og eru í 2.8 dísil)en ekki 3.5. Einnig væri gaman ef hestaflatölur læddust með inn. Ég held þeir séu 149 hö en nýrri 3.0 vélin er 177?
    Einnig las ég hérna á gömlum vef þar sem einhver var að spyrja með hvort pajero 91 keyrður eitthvað vel yfir 200 þús væri góður bíll…allvega, þá var sagt að það hefðu verið einhver tilfelli með skiptingar í árg 89-92 að þær væru að gefa sig, einhver með uppl. um það?

    Hitt er varðandi bronco II árg. 86-87
    Þessar vélar sem eru í þeim, 2.9 V6 hvernig eru þessar vélar, eyðsla, viðbragð, power(skráðar 140 hö) og ending, ráða við 38″ o.fl??

    Einnig hvernig orginal skærahásingarnar dana 28 eru, hvort þær séu vitagagnlausar og brotna bara eða hvort þetta sé nothæft og þá fyrir 33-35″?? þ.e. framhásingin.

    Með fyrirfram þökk,
    Dabbinn

  • Creator
    Topic
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)
  • Author
    Replies
  • 14.11.2006 at 11:14 #567894
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    í pajero v6 3000 er 4,88 drif eins og í 2,8 dísel en þó bara 8,8 tommu í staðin fyrir 9 tommu í 2,8 dísel. þú sérð það á drifkúlunni hvort það eru minna eða stærra drifið, með því að telja boltana sem drifkúlan er skrúfuð í hásinguna með. 10 boltar 8,8 tommu, 12 boltar 9 tommu.
    v6 3000 vélarnar hafa tekið miklum breytingum allt frá 88 þegar þær litu dagsinns ljós í pajero. fyrstu vélarnar voru um 140 hestöfl, síðan komu til sögunar öðruvísi spíssar sem gáfu nokkur ekstra hestöfl og svo einhver tölvubúnaður. seinna komu vélarnar svo 24 ventla sem gjörbreytti þeim, í kringum 96 en 98 held ég að þær hafi komið engöngu 24 ventla. ég á 96 24 ventla og er hún skráð tæp 190 hestöfl og 12 ventla vélin í 96 bíl er skráð um 165 hestöfl.
    það var svolítið gangtruflana vesen í fyrstu v6 3000 sem að komu 88, vegna lélegra spíssa, gangtruflanir þekki ég ekki í dag. 7,9,13
    24 ventla v6 3000 vélin í pajero er að mínu mati sú skemmtilegasta sexa sem ég hef kynnst og sparneitnasta.
    ekki veit ég mikið um bronco annað en að 2,9 vélin er nóg og kraftmikil til að snúa allt í dana 27 skærahásingunni í sundur, hægri vinstri. hvort að það segi til um ágæti vélarinnar eða ónýti hásingarinnar ætla ég ekki að dæma.
    hér er brotin hjöruliður í bronco [img:1sodlgkb]http://www.f4x4.is/new/files/photo/default.aspx?file=files/photoalbums/3099/20427.jpg[/img:1sodlgkb]





    14.11.2006 at 12:32 #567896
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    Yfirleitt ef að menn breyta Broncoinum mikið þá skipta þeir út hásingunum og setja hásingar undan gamla Bronco í staðinn. Svo ef menn vilja fara alla leið þá er skipt um restina af kraminu. [url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=oldsite/1864/32829:peorllef][b:peorllef]Mynd[/b:peorllef][/url:peorllef]





    14.11.2006 at 20:04 #567898
    Profile photo of Davíð Þór Sigurðsson
    Davíð Þór Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 234

    Hvað með eyslu á þessari V6 vél. Hvernig er hún að eyða og hversu miklu? Ending? Hefur einhver góða reynslu af þessum dollum.
    Kv. Dabbinn





    14.11.2006 at 23:50 #567900
    Profile photo of Hjalti Guðmundsson
    Hjalti Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 21
    • Svör: 292

    2,9 vélin er að skila aflinu ágætlega miðað við stærð, ég átti svona óbreyttan bíl sem ég var að keyra innanbæjar á c.a. 15-17 lítrum. Fer sennilega niðurundir 13 lítra utanbæjar. Held að endingin sé nokkuð góð. Ég gæti samt séð fyrir mér að hún væri frekar lúin á 38" breyttum bíl.
    Framhásingunni held ég að borgi sig ekki að bjóða upp á 38" dekk.

    Kv. Hjalti





    15.11.2006 at 23:28 #567902
    Profile photo of Davíð Þór Sigurðsson
    Davíð Þór Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 55
    • Svör: 234

    Breyting á PAjero fyrir 38"
    Hef nú lesið ýmislegt um hvernig á að breyta þessum bílum en hvernig er það fyrir 38, er það mikið mál? Hvað er það nákvæmlega sem þarf að gera?





    16.11.2006 at 17:08 #567904
    Profile photo of Klemenz Geir Klemenzson
    Klemenz Geir Klemenzson
    Member
    • Umræður: 4
    • Svör: 194

    Hjá Heklu starfar vonandi enn maður að nafni Rúnar. Hann er eitthað yfir á verkstæðinu. Meðan ég átti Pajero þá var sama hvað mig vantaði að vita, ég spurði hann bara og hann vissi allt og lagaði allt sem bilaði. Hann er búinn að breyta allavega einum á 44" og ég er viss um að hann er fús að ausa úr sínum viskubrunni. Ef þú ekki finnur hann hjá Heklu þá held ég hann sem með símanúmerið 8612673.

    Kveðja,
    Klemmi.





    16.11.2006 at 17:24 #567906
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    ég held að rúnar sé hættur hjá heklu og fluttur norður í skagafjörð.
    annars hef ég verið viðriðinn breytingar á pajero og var í það skiptið boddýlift 10 cm, hásing færð aftur um 8 cm, klossa undir gorma að aftan, skrúfa upp að framan og klippt og skorið.
    með boddýliftingunni lækkuðum við vatnskassann og liftum olíutanki með boddýi. annað þurfti ekki að lengja eða breyta.
    þessi aðgerð tók ef ég man rétt um 6 klukkutíma.





  • Author
    Replies
Viewing 7 replies - 1 through 7 (of 7 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.