FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Pajero hópur………………

by Sigurbjörn Bjarnason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Pajero hópur………………

This topic contains 21 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurbjörn Bjarnason Sigurbjörn Bjarnason 16 years ago.

  • Creator
    Topic
  • 29.04.2009 at 21:45 #204325
    Profile photo of Sigurbjörn Bjarnason
    Sigurbjörn Bjarnason
    Participant

    Komiði sæl öll sömul. Ég var að velta fyrir mér hvort að ekki væri til hópur áhugasamra Pajero-manna?:)

  • Creator
    Topic
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 21 total)
1 2 →
  • Author
    Replies
  • 29.04.2009 at 23:58 #646710
    Profile photo of Jóhann Davíð Barðarson
    Jóhann Davíð Barðarson
    Member
    • Umræður: 27
    • Svör: 154

    veit ég ekki en það eru allavega til menn, og sennilega konur líka sem eru áhugasöm um þessa ágætis bíla.

    Kv. Jói Barða – stoltur Pajero eigandi.





    30.04.2009 at 00:18 #646712
    Profile photo of Kristinn Helgi Sveinsson
    Kristinn Helgi Sveinsson
    Participant
    • Umræður: 40
    • Svör: 141

    Rosa þægilegir bílar. Ég er enginn gúru en finnst þeir æðislegir. Spurning að stofna Pajerogengið 😉





    30.04.2009 at 02:28 #646714
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    tl Pajeroklúbbur og var undir verndarvæng Heklu. Ekki veit ég annað en að hann sé starfandi ennþá, en kannski heitir hann MMC-klúbbur núna?? Þeir hafa boðið f4x4-félögum í hinar ýmsustu uppákomur.
    Ég átti eitt sinn svona eðalvagn árg. ´89 á enn eithvað af varahlutum úr honum ef einhvern skyldi vanta :-))

    Kv. MG





    30.04.2009 at 09:24 #646716
    Profile photo of Páll Halldór Halldórsson
    Páll Halldór Halldórsson
    Member
    • Umræður: 37
    • Svör: 609

    Hæ.

    Jú, það er til Pajeroklúbbur… Jóhannes Jóhannesson er formaður. Þessi klúbbur var stofnaður af nokkrum Pajero eigendum (flestir þá starfsmenn Heklu) og eigendur Heklu voru svo almennilegir að koma að þessu með okkur. Hekla hefur staðið á bak við klúbbinn fjárhagslega, td er snýr að frímerkjum, nesti og fl í þessum dúr. Félagar eru um 600 talsins. Stundum hefur verið sent út bréf á alla Pajero eigendur, þegar staðið hefur til að fara í ferð… en klúbburinn hefur farið í ferðir í 10 ár ca. 1 – 2 ferðir á ári. Sjá http://www.mitsubishi.is þar er linkur inn á Pajero klúbbinn.

    Kv
    Palli





    02.05.2009 at 20:18 #646718
    Profile photo of Sigurbjörn Bjarnason
    Sigurbjörn Bjarnason
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Ég er að spá í að breyta Pajeronum mínum aðeins. Hækka upp og troða stærri túttum undir hann…. Nú eru þessir eðalbílar þekktir fyrir að vera ekki þeir kraftmestu á fjöllum……:) Þætti gaman að heyra frá ykkur sem vitið hvernig á að sækja auka hestöfl í þennan 2,8l díselrok?? (án þess að stytta endingu mótorsins í 5 mánuði:) Kv: Bjössi





    02.05.2009 at 20:22 #646720
    Profile photo of Páll Halldór Halldórsson
    Páll Halldór Halldórsson
    Member
    • Umræður: 37
    • Svör: 609

    Sæll.

    Ef þú leitar hér í þráðum, þá eru margir þræðir sem fjalla um kraftaukningu á Pajero. Er ekki góður að skrifa um það hér.. Skoðaðu myndir og síðuna hjá Jóa í Grindavík, hann er þekktur hér inni sem Jóhann. Svo er Rúnar Már Jónsson hjá KS verkstæðinu á Sauðárkróki aðal maðurinn í þessu.. Kv Palli





    02.05.2009 at 22:59 #646722
    Profile photo of Marteinn Sigurðsson
    Marteinn Sigurðsson
    Participant
    • Umræður: 42
    • Svör: 267

    Hér er linkur á tækniþráð Pajero :) mikið af upplýsingum þar að finna!!

    https://old.f4x4.is/new/forum/default.aspx?f … ingar/2546

    Matti sem er að breyta stuttri pæju á 38"
    R-2444





    02.05.2009 at 23:37 #646724
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Þetta er ekkert kraflausara en hver annar japanskur díselbíll, bara spurning um að hafa þetta í lagi. Ég myndi aldrei í lífinu skipta á 2.5 ljósavélinni minni og 2.4TDI hilux vél af svipaðri árgerð þó svo ég fengi borgað með henni.





    03.05.2009 at 12:30 #646726
    Profile photo of Reynir Viðar Salómonsson
    Reynir Viðar Salómonsson
    Member
    • Umræður: 9
    • Svör: 68

    Ég setti 2.5" pústkerfi á mína 2.8TDI og jók aðeins við olíuverkið.
    Virkilega sprækur og skemmtilegur eftir það.
    Er bara á 33" og dugar mér.

    kv,
    Svavar





    03.05.2009 at 14:40 #646728
    Profile photo of Magnús Þór Árnason
    Magnús Þór Árnason
    Member
    • Umræður: 19
    • Svör: 86

    Matti,endilega henda inn myndum af þessu projecti fyrir okkur hina að sjá :)





    03.05.2009 at 16:26 #646730
    Profile photo of Sigurbjörn Bjarnason
    Sigurbjörn Bjarnason
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Pajeroinn minn reykir eins og gamall gufutogari, en nær eingöngu á litlum snúningi. Hvað er að angra gripinn og hvað er til ráða?





    03.05.2009 at 16:27 #646732
    Profile photo of Sigurbjörn Bjarnason
    Sigurbjörn Bjarnason
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Þetta hljómar vel hjá þér Svavar. Hvað fékkstu mikla extra orku við þessar aðgerðir? (hlutfallslega ca:?)





    03.05.2009 at 16:28 #646734
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Þetta getur verið EGR ventill sem er klassískt vesen á 2.8 pajero. Sumir hafa blindað hann en sjálfsagt er best að koma honum bara í lag aftur.





    03.05.2009 at 18:06 #646736
    Profile photo of Sigurbjörn Bjarnason
    Sigurbjörn Bjarnason
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Verð að opinbera fávisku mína, en hvað er EGR-ventill og hvar er hann staðsettur í bílnum???:)
    Kv: Bjössi





    03.05.2009 at 19:55 #646738
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Held að það þýði Exhaust Gas Regulator og er eins og nafnið bendir til í pústgreininni.





    03.05.2009 at 21:35 #646740
    Profile photo of Reynir Viðar Salómonsson
    Reynir Viðar Salómonsson
    Member
    • Umræður: 9
    • Svör: 68

    Sæll Sigurbjörn.
    Ég veit nú ekki allveg nákvæmlega hversu mikið EXTA ég fékk úr þessu, enn bílinn er virkilega snarpur eftir breytinguna.
    Hann er MUN fljótari að taka við sér, t.d. á ljósum með þungan fót og snerpan allt önnur.

    Eins og áður, virkilega skemmtilegur eftir breytinguna.
    Gott afl, fallegt hljóð. :) Eyðslan er ekkert til að kvarta yfir.
    14-15L innanbæjar, 11-12L utan…

    Það er eflaust hægt að bæta þetta eithvað meir með því að setja K/N síu og auka turbóþrýstinginn meir. (hef ég heyrt)

    Svo var mér tjáð að einhverjir/einhver hefði sett 3.2 turbínu í 2.8 bílinn. Að það sé að svínvirka og sé SAFE… sel það ekki dýrara en ég keypti. Veit einhver um það mál ??

    kv,

    Svavar





    03.05.2009 at 21:45 #646742
    Profile photo of Stefán Stefánsson
    Stefán Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 17
    • Svör: 2647

    Exhaust Gas Recirculation og það opnar aðeins á milli pústs og soggreinar í hægagangi til að minka mengun. Mig minnir að þetta sé á svipuðum stað og wastegate ventillinn, einhverstaðar við soggreinina.





    03.05.2009 at 22:51 #646744
    Profile photo of Valur Sveinbjörnsson
    Valur Sveinbjörnsson
    Participant
    • Umræður: 49
    • Svör: 1530

    Þessi ventill er á milli pústgreinar og soggreinar, ventillinn sjálfur er skrúfaður á soggreinina og rör frá pústgrein í ventilinn. Ég er búinn að henda honum og setti flangsa í staðinn til að loka götunum. Hann reykir minna eftir að ég lokaði þessu en ég fann engan mun á krafti. Ef hann fer að gefa sig þá pústar inná soggreinina og það er ekki gott.
    kv. vals.





    04.05.2009 at 12:43 #646746
    Profile photo of Sigurbjörn Bjarnason
    Sigurbjörn Bjarnason
    Participant
    • Umræður: 1
    • Svör: 12

    Er mikið mál að auka við olíuverk? Hvar lætur maður gera það? Hvar er svo "besta" pústverkstæðið í bænum?? Kv: Bjössi





    04.05.2009 at 21:16 #646748
    Profile photo of Arnar Stefánsson
    Arnar Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 6
    • Svör: 44

    farið með rörtöng eða álíka verkfæri á teinn sem fer frá wastegate ventlinum á túrbínuna og gerið góðan hlikk á hann og þá eru þið búin að auka blásturinn úr 12 í 15-17 psi en ef þið vilji meira þá þurfið þið 1"eða 1 1/4" tappa í staðin fyrir örygs venilinn á sog greininni.
    ódýt og árangurs ríkt
    eini ókosturinn er að þegar hann er loksinn farinn að virka þá er hann farnn að eyða ca 18-20 ltr/100km





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 1 through 20 (of 21 total)
1 2 →

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.