This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Bæring J. Björgvinsson 17 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Jæja núna vantar mig upplýsingar um tímareimsskifti í Pajero.
Við erum að tala um 98 árgerð 2,5 diesel.
er búinn að tína blöðunum um þetta síðan síðast og langar ekkert að klúðra þessu.Bíllinn er á selfossi ef einhver góðhjartaður maður vill lána okkur smá hjálp. við að koma þessu rétt saman. Það er víst búið að rífa allt frammaf og eru þeir bara að bíða eftir mér til að skifta um reimina.
Sparið mér endilega rúntinn austur.
kv. Bæring
S:8400952
You must be logged in to reply to this topic.