This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Árni Júlíus Rögnvaldsson 15 years, 5 months ago.
-
Topic
-
Smá pæling hjá mér.
Er með pajero 95 árg. Lítur út eins og nýr. Mikið búið að gera fyrir þennan bil.
Búið er að setja undir hann 33″ og stigbretti með meiru. En svo er alltaf þetta hjá manni
að vilja breyta aðeins meira, þá stærri dekk.
Spurningin er sú,,
Borgar það sig að hækka bilinn upp meira, setja undir hann stærri dekk.
Þá er ég aðalega að lita á það að þetta er gamall bill.
Einnig að þetta er bensin bill, sem segir það að það er ekki mikið tork í honum,
né er hann eyðslugrannur.Væri gaman að heyra í mönnum sem hafa reynsluna af þessu öllu saman.
kv Bjöggi boy.
You must be logged in to reply to this topic.