This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir allir,
Er að breyta Pajero „87. Það er búið að setja í hann V8 302, C4 og millikassa úr „66 Bronco. Núna er verið að setja hann á gorma að aftan og á endanum fer hann á 38“ dekk. Þetta hefur allt gengið mjög vel en málið er núna að fá einhverstaðar kanta á gripinn sem koma vel út. Hefur einhver hugmynd um hvar ég get fengið kanta sem líta vel út og kosta ekki morðfjár?
Einnig ef einhver hefur reynslu af svona breytingum þá væri vel þegið að heyra frá þeim. T.d. hve mikið menn hafa verið að færa afturhásingu aftur?
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
Viewing 8 replies - 1 through 8 (of 8 total)
You must be logged in to reply to this topic.