This topic contains 11 replies, has 1 voice, and was last updated by Pétur Freyr Ragnarsson 19 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar.
Ég er með 99 Pajero 2.8 int turbo sem er eitthvað að stríða mér með máttleysi. Bílinn er með opið 2.5″ púst og K&N filter, sem ég hef prufað að taka úr og það breytti ekki máli.
Þó ég standi bílinn í botni upp ártúni fer hann bara í 85 kmh á 35″ tuðrunum. Bílinn hefur ekki hagað sér svona.Einhverjar hugmyndir hvað getur verið að hrella bíllinn?
kv
bjarki
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
Viewing 11 replies - 1 through 11 (of 11 total)
You must be logged in to reply to this topic.