This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Karl Bartels 13 years ago.
-
Topic
-
Veit einhhver hvort startarinn í þessari vél er 12 v eða 24 volta? Var að eignast þennan bíl og mér finnst hann snúast svo hægt í startinu. Mér skilst að fyrir einhverjum mánuðum hafi startarinn verið tekinn og skipt um kol í honum og hann hreinsaður, en fyrri eigandi sagði að eftir það hafi hann aldrei startað eins hratt og hann gerði áður. Gott væri ef einhver gæti hjálpað mér í þessu. Allavega í dag að þá finnst mér billinn ekki starta nálægt því nógu hratt, og stundum finnst mér hann ekki ættla að hafa sig í gang í 10 stiga frosti. Ég er búinn að mæla geymana og þeir eru í lagi. Einnig er ég búinn að athuga jarðsamband og það er líka í lagi.
You must be logged in to reply to this topic.