This topic contains 6 replies, has 1 voice, and was last updated by Gísli Rúnar Kristinsson 16 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Jæja þá er komið að því að okkur félugunum finnst báturinn okkar of kraftlaus. þetta er IMP180 og er bandarískur. vélasettið í honum heitir OMC marine e-h. en þetta er basicly bara FORD vél. ventlalokið er merkt ford og við keyptum startar í hann beint úr bronco. nú spyr ég. veit einhver hvernig vél þetta er og er e-h sérstök ford vél sem myndi passa betur en önnur. planið er að reyna finna 6-8 cyl vél sem skilar að lágmarki 250 hö. og hellst ekki vél sem flokkast sem „mikill“ hákur á bensínið.
vélin sem er í bátnum er 2,4 4 cyl línu og skilar 134 hö.
Aðal vandamálið er að fá vélina tilvonandi til að passa við hældrifið.Hvað finnst ykkur með hverju mæliði
You must be logged in to reply to this topic.