This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Hafsteinn Þór Hafsteinsson 20 years ago.
-
Topic
-
Ég keypti mér OziExplorer og er að prófa mig áfram. Það er tvennt sem ég er í basli með og mig langaði að vita hvort að einhver er búinn að sjá ljósið.
Ég að nota Nobletech kortin í þessu forriti. Þetta er að ganga ágætlega, nema með 1:50.000 kortin þar er auto kalibreringin ekki að virka og kortin þessvegna með skekkju, er ég að lesa þetta eitthvað vitlaust inn eða hvað?
Ég er með garmin 128 og ég þarf að skipta á milli staðla í tækinu eftir því hvort ég er að ?logga? ferð eða senda punkta eða ferla milli GPS og tölvu. (þetta er reyndar eins í Nobletech að ég held)
Eru einhverjir aðrir að lenda í þessu, og kunnið þið lausnir?
Kveðja
Daði
You must be logged in to reply to this topic.