This topic contains 3 replies, has 1 voice, and was last updated by Þórður Ingi Bjarnason 18 years ago.
-
Topic
-
Þennan texta er að finna á vefsíðu Bláfjalla í dag:
Það er ótrúlegt að það skuli ekki vera hægt að fá ökumenn vélsleða og jeppa til að virða bann við akstri þessara tækja á skíðasvæðunum. Enn einu sinni er svæðið útsporað og sparkað eftir ökutæki og hefur greinilega verið mikil umferð þeirra á skíðagöngusvæðinu í dag. Við skorum á allt hugsandi fólk sem málið varðar að hjálpa okkur að leiðbeina þessum óvitum svo að útivistarunnendur geti fengið að vera í friði fyrir þessum ófögnuði á útivistarsvæðinu í Bláfjöllum sem er fólkvangur en ekki vélvangur!
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
Viewing 3 replies - 1 through 3 (of 3 total)
You must be logged in to reply to this topic.