This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón G Snæland 18 years, 12 months ago.
-
Topic
-
Um ferðahelginn hjá Ferðaklúbbnum 4×4, undanfarinn ár hafa verði farnar ferðir af ýmsu tagi svo sem 3 ferða helgi, 4 ferða helgi, Stórferðir og fleira. Núna í ár er kominn upp sú hugmynd hjá ferðanefndinni að farin verði ferð sem kallast Óvissuferð 2006. Og eina sem uppgefir verður um ferða tilhögun, er að ræst verði frá Hálendismiðstöðinni Hrauneyjum föstudaginn 16 mars kl 8.00. Nánari upplýsingar um ferðina verða síðan gefnar út 2 sólahringjum fyrir brottför. Kröfur um útbúnað verða þær að. Skipt verður upp í hópa sem eiga að vera færir í flestan sjó ( snjó ) og sjálfbjarg líkt og í Hofsjökulstúrnum.
Aðrar kröfur eru þær að Jepparnir verða að vera verulega vel byrgir af eldsneyti. En nánari upplýsingar verða gefnar út þegar nær dregur. Ath ekki er hafinn skráning í ferðina.Ferðanefndin auglýsir því eftir aðilum sem væru tilbúnir til þess að standa að skipulagningu ferðainnar og fararstjórn.
Í ferðanefnd 4×4 eru eftirtaldir sem hægt er að hafa samband við.
Óskar Erlingsson s/ 6634472
Agnes Karen s/ 8995222
Kjartan Gunnsteinsson s/ 8926293
Jón Ofsi Snæland s/ 6997477
Þorbjörn Þorbjörnsson s/ 8658065Ferðanefnd 4×4.
You must be logged in to reply to this topic.