This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Róbert Kristinsson 15 years, 8 months ago.
-
Topic
-
Sælir, ég er með Nissan Terrano ll 2,4 bensín árgerð 99 ekinn um 120.000.km
Hann er farinn að taka uppá því nýlega að hökta aðeins sérstaklega þegar hann er kaldur, og þá helst undir álagi, þegar honum er gefið inn og þegar maður lætur vélina bremsa hann niður í brekkum, hann lætur s.s eins og hann sé bara að ganga á þremur í örlitla stund.
Það eru ný kerti í honum, og þræðirnir ekkert voða gamlir, þannig að ég spyr bara, hvað dettur mönnum helst í hug, gæti þetta verið kvarfakúturinn, loftflæðiskynjari eða hvað?? hann gefur engar villumeldingar svo ég er ekki viss um að það mundi hjálpa neitt að láta lesa af honum.Með kv. Róbert
You must be logged in to reply to this topic.