This topic contains 22 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 18 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Ég var aðeins að velta fyrir mér könnuninni, þ.a.s hvað fær menn til þess að taka afstöðu með eða á móti. Virkjun í eða við Kerlingafjöllum. T.d þessa tæpu 80% sem segja nei, hvað fær þá til þess að segja nei. Er þar ótti þeirra við það að það komi uppbyggður vegur inn Kjalveg eða Hrunamannaafrétt og nánast inn í hlaðið á Setrinu. Eða eru það byggingarnar og náttúruskemmdir. Eða eru það háspennulínurnar sem koma til með að liggja norður eða suður eftir því hvar væntanlegt álver verður staðsett.
You must be logged in to reply to this topic.