This topic contains 9 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 14 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Nú fer að hefjast nýtt starfsár hjá klúbbnum og þarf að mörgu að hyggja.
Stjórnir klúbbsins hafa alltaf reynt að hafa einhverja stóra ferð sem hefur verið skipulögð (helst í fjóra daga), nú er búið að klára Sprengisandinn (hefðum átt að fara 2007) og nú er Í hjólför aldamótana ný búin, en við þurfum einhvað nýtt. Nú væri gaman ef félagsmenn kæmu með einhverja tillögu að stórferð fyrir félagið 2011.
Við verðum að fara nýliðaferð og vantar vaskan hóp til að taka það að sér.
Þorrablótið má ekki gleymast þar vantar félagsmenn (Fastur og félagar)Einnig er ég viss um að Kvennaferðin verður á sínum stað, Árshátíð og einhvað upp á Höfða.
Sumarhátíðin í sumar er í höndum Seinagengisins og verður í nágrenni Reykjavíkur.En endilega ef félagsmenn hafa einhvað sniðugt fram að færa til að vinna úr þá endilega komið með kommennt.
Allar ábendingar eru vel þegnar ef ykkur dettur einhvað sniðugt í hug sem verðugt verkefni fyrir félagið.
Kveðja
Sveinbjörn
You must be logged in to reply to this topic.