This topic contains 0 replies, has 1 voice, and was last updated by Vilhjálmur Freyr Jónsson 17 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Við ætlum að grúska í kortum í kvöld á opnu húsi kl 20:30. Gaman væri að sjá menn og konur sem hafa verið að ferla slóðir á tölvu eða tæki og vantar herslumunin að koma þessu á eitthvað form sem hægt er að vinna með. Við munum líka spá í ferlun í sumar og við viljum fá sem flesta með okkur í það. við getum farið yfir mismunandi aðferðir við að ferla og viðjum fá fólk til að átta sig á hversu einfalt þetta er. Endilega komið með tölvurnar ykkar og USB-kubba. ég gæti átt eitthvað af ferlum sem ég get deilt til með ykkur. Við ætlum lika bara að spá í kort og leiðir og drekka kaffi. Ofsinn safnar nú ferlum eins og frímerkjum. honum finst allt í lagi að eiga marga eins ferla. það bara eykur nákvæmnina.
You must be logged in to reply to this topic.