This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Magnús Guðmundsson 20 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Kæru félagar!
Ég vildi vekja athygli ykkar á því að í kvöld ætlum við að eiga góða kvöldstund í Mörkinni yfir heitu kakói og smákökum á meðan við heyrum í þeim félögum úr Suðurlandsdeild. Við Agnes vorum svo hrifnar af jólafundinum hjá Vesturlandsdeild að við vildum endilega bjóða upp á heitt kakó í kvöld. Svona „stjan“ af hálfu kvennanna í stjórninni er sjaldséð, þannig að þið skuluð endilega mæta og njóta…
Kveðja
Soffíap.s. Takk enn og aftur fyrir gott boð Vesturlandsdeild
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.