This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Sindri Grétarsson 14 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Kynningin á þættinum hljóðaði á þessa leið:
Jöklar landsins og ferðalög á þá hafa verið talsvert í fréttum að undanförnu, skemmst er að minnast hrakninga skoskra mæðgina á Langjökli um helgina. Aðdráttarafl jöklanna er mikið en þeir eru líka hættulegir og því von að margir spyrji hvað fólk sé yfirleitt að vilja þangað upp, sérstaklega um hávetur. Tveir þaulvanir jöklamenn, Helgi Björnsson jarðeðlisfræðingur, og Ómar Wieth félagi í ferðaklúbbnum 4×4, fræddu hlustendur um aðdráttarafl jöklanna og hætturnar sem fylgja ferðalögum á þá.
Hlusta má á upptökuna hér
Kveðja Didda
You must be logged in to reply to this topic.