This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Bjarki Clausen 18 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Í framhaldi af umræðu em bensín/olíverð er ég hérna með smá samanburð. Vona að þetta birtist rétt á síðunni eins og ég setti það upp:
Dags: 28.03.06 13.04.06
Esso (skógarhlíð)
95 Okt 117,2 122,8
Dísel 114,3 117,9Olís (álfheimar)
95 Okt 117,3 122,8
Dísel 114,5 117,9ÓB 95 Okt 115,8 121,1
Dísel 112,7 116,2Orkan (skemmuvegur)
95 Okt 115,7 121,0
Dísel 112,7 116,0Shell 95 Okt 116,7 122,1
Dísel 113,7 117,1Atlantsolía
95 Okt 115,8 121,1
Dísel 112,7 116,1KB banki
Gengi USD 71,45 76,71
Gengi Eur 86,27 92,93OPEC Basket Price
verð pr barrel í $ 58,02 63,48*
(*verð frá því deginum áður)Heimildir eru fengnar af heimasíðum þessara félaga, gengi af heimasíðu KBbanka og af heimasíðu Opec á þeim dagsetningum sem tilgreindar eru.
Ég á nánari samanburð, reyndar ekki í langan tíma en ástæðan fyrir því að ég fór að skoða þetta er sú að ég hef haldið hollustu við ákveðið félag og vildi ég skoða það nánar.
kv, Bjarni
You must be logged in to reply to this topic.