This topic contains 30 replies, has 1 voice, and was last updated by Jón Garðar Helgason 18 years, 1 month ago.
-
Topic
-
Ég er með Patrol „03 3,0 tdi sem að tók upp á því að sína vélarljósið, og fljótlega missti hann kraft og fór ekki yfir 2700-3000 snúninga.
Skipt var um hráolíusíu og allt enn við það sama, svo ég fór með hann í tölvu hjá Friðriki Ólafssyni og er mér tjáð þar að villa kæmi frá olíuverkinu sjálfu og að öllum líkindum hefði komist drulla í það og það sé ónýtt. Þeir vildu meina að það sé ekki hægt að opna verkið til að hreinsa.
Er einhver hérna sem þekkir til með þessi olíuverk, og hvað er til ráða?
Kveðja Frank
You must be logged in to reply to this topic.