This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Ég skrifa þetta nú meira í von um að það séu þarna menn sem hafa gaman af, að hjálpa græningjum
Ég keypti mér nýverið Pajero 2500 diesel, turbo intercooler
model 97.
Þegar ég var að fara yfir lagnir og tengingar í húddinu losaði ég upp á lögninni við krossinn og tók ég eftir því að það var olíusmit inní lögninni.
Við að sjá þetta opnaði ég allar lagnir sem tengjast intercoolernum og fann mestu olíunna þar sem lögnin kemur úr túrbínuni- og svo í blindgötunni ( járnrörinu) sem liggur samsíða coolernum.
Er þetta eðlilegt og ef svo hve mikið er eðlilegt?
ps. allar upplýsingar sem menn liggja á í sambandi við þennan bíl og fídusa tengda honum væru vel þegnir
með kveðju
blondal
You must be logged in to reply to this topic.