FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Olíufýring Ardic/volvo

by Jón Garðar Helgason

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Olíufýring Ardic/volvo

This topic contains 5 replies, has 3 voices, and was last updated by Profile photo of Steinmar Gunnarsson Steinmar Gunnarsson 11 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 23.11.2013 at 12:45 #439702
    Profile photo of Jón Garðar Helgason
    Jón Garðar Helgason
    Participant

    Daginn

    Ég keypti einhverja olíufýringu um daginn og er að baksa við að tengja hana núna en er hálfpartinn strand og vantar nokkur svör. Er ekki einhver hérna með svona græju hja sér?

    Veit einhver hvar ég get fundið manual fyrir þetta, mig vantar einhverja fæðiolíudælu og eitthvað fleira í þeim dúr.

    Kv Jón Garðar

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 25.11.2013 at 08:48 #440130
    Profile photo of Jón G. Guðmundsson
    Jón G. Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 70
    • Svör: 705

    Volvo fýring?
    Hefur þú prófað að spyrja gömlu Malarvinnslujálkana?
    Mig minnir að einn gamall Volvo sem við fengum lánaðan hjá þeim til að draga Hägglund upp á Öxi um árið hafi verið með olíufýringu.





    25.11.2013 at 10:36 #440132
    Profile photo of Steinmar Gunnarsson
    Steinmar Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 381

    Hvaða týpa af Ardic er þetta ?
    Bílabúð Benna seldi þessar fýringar um tíma og ég fékk þjálfun í ísetningu, bilanagreiningu og viðhaldi á þessum miðstöðvum. Ég gæti útvegað upplýsingar, nú eða kannski hjálpað á einhvern annan hátt.
    Kv. Steinmar





    25.11.2013 at 20:40 #440161
    Profile photo of Jón Garðar Helgason
    Jón Garðar Helgason
    Participant
    • Umræður: 42
    • Svör: 638

    Sæll og takk.

    Ég er að heiman núna svo að ég get ekki sagt þér týpunúmerið en þetta er rústfrír stál-kaffibrúsi. Gúggúl hjálpaði mér að átta mig á hvað vantar og núna er gerð mikil leit af þeim hlutum. Þá er kannski fyrsta spurning hvort það sé hægt að nálgast varahluti í þetta, brennarabollinn er brunnin í göt sem skiptir kannski ekki spöpum en væri gaman að fá í lag einhvern daginn.

    Ég fékk hana úr oltinni toyotabifreið og hún hefur greinilega verið klippt frekar frjálslega úr og ég get ekki viðurkennt að ég átti mig nákvæmlega á því hvað af vírunum og boxunum tilheyrir rafkerfi toyotunnar. Spuringin væri hvort ein hverjar rafmagnsteikningar fyndust til að eiga auðveldara með tengingar. Svo eru bara svona praktísk atriði eins og hvort húsið á henni hitni mikið o.s.frv.

    Kv Jón Garðar

    P.s. ég pósta nafninu á henni þegar ég kem í sæluna fyrir austan aftur





    25.11.2013 at 20:59 #440162
    Profile photo of Steinmar Gunnarsson
    Steinmar Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 381

    Sæll
    Ég skal reyna að hafa upp á því sem er til um þessar miðstöðvar, ég veit hvaða miðstöð þetta er þegar þú talar um kaffibrúsa-útlitið.
    Þetta samanstendur af nokkrum hlutum:
    1) Hitabrúsinn
    2) Vatnsdæla (hringrásardæla)
    3) Olíudæla (eldsneytisdæla)
    4) Stýribox
    5) Klukka

    Þetta er svona það helsta sem ég man eftir, en við sjáum til hvað verður hægt að grafa upp.
    Sjálft húsið hitnar ekki svo mikið, verður kannski ylvolgt, en afgasrörið snarhitnar.

    Kv. Steinmar





    25.11.2013 at 21:30 #440164
    Profile photo of Steinmar Gunnarsson
    Steinmar Gunnarsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 381

    Það ætti að vera þessi hér: http://www.ebay.de/bhp/ardic-standheizung

    Kv. Steinmar





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.