This topic contains 1 reply, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Sigurgeirsson 16 years, 10 months ago.
-
Topic
-
Ég þarf aðeins að blása… Það kláruðust rafhlöður í fjarstýringunni á slydduJeepnum mínum. Ég átti leið í byggingavöruverslun og sá þar svona rafhlöður (CR2016), pínulítil kvikindi. Þær kostuðu nærri 500 kall stykkið og það fara tvær í fjarstýringuna! Hver verðleggur þetta dót eiginlega!! Ég kíkti á eBay og þar er hægt að fá 10 stykki af þeim fyrir minna en ein kostar hér og það er með sendingarkostnaði frá Hong Kong… fhúfff!!!….
–
Bjarni G.
Viewing 1 replies (of 1 total)
Viewing 1 replies (of 1 total)
You must be logged in to reply to this topic.