This topic contains 44 replies, has 1 voice, and was last updated by Benedikt Magnússon 18 years, 2 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar, var að spá í hvort það sé liturinn á bílnum eða tegundin sem gerir jeppa að jeppa eða kannski ökumaðurinn ?
Ég fór til dæmis framúr bæði hvítum og rauðum jeppa upp kambana um daginn, gerir það bláan betri en rauðun og hvítan jeppa?
Ég hef verin dregin af gráum jeppa og hef fengið far með hvítum bíl, eru þessir litir þá betri en blár?
En ég hef tekið framúr hvítum.
Ég er alveg kominn í hring með þetta en ég held að það sé liturinn sem gerir jeppa að jeppa?
Ökumaðurinn skiptir minna máli það getur hvaða hlúnkur eða njóli og vitleysingur setið undir stýri eða ekki?Bara pæling.
Kallinn á bláa bílnum.
You must be logged in to reply to this topic.