This topic contains 4 replies, has 1 voice, and was last updated by Baldur Gíslason 18 years, 7 months ago.
-
Topic
-
Sælir félagar
Núna var ég að koma heim frá San Diego CA USA, eitt er það sem ég er að velta fyrir mér varðandi eldsneytismálin er hvernig standi á því að ég gat bara keypt:
87 oktan
89 oktan
91 oktan í henni Ameríku og þetta kostar mun minna en við erum að borga hér heima.við notum 95 oktan, 98 oktan og hvað 100.
Spurt er af hverju erum við að nota hærra oktan ef þeir í Ameríku geta komist af með minna sem væntanlega er ódýrara á heimsmarkaði.
Ég notaði allan tíma 87 oktan(regular) að jeppinn var bara sprækur.
kv gundur
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
Viewing 4 replies - 1 through 4 (of 4 total)
You must be logged in to reply to this topic.