This topic contains 8 replies, has 1 voice, and was last updated by Arnór Magnússon 18 years, 11 months ago.
-
Topic
-
Gleðilegt sumar.Ég var á minni Dakotu að skoppast á fjöllum og elta slóða hér á Reykjanesinu um Páskana og var að skröltast upp að spákonuvatni þegar einhverskonar ping hljóð fer að heyrast þegar bíllin tarf aðeins að taka á.Er bara í 4wd háa og láa ber samt meira á þessu í lága drifinu.Eins og eitthvað snúist með og nagi annars lagið.Ný hlutföll og aðaldrifskaft og framdrif upptekið hjá stál og stönsum í vetur en þá tók ég eftir að það hvein mikið í millikassa þegar maður hafði ekið aðeins og fór eitthvað verulega yfir 80 Km/h í 4wd en þá var nóg að stoppa taka úr drifi og setja í aftur og þá var allt í lagi.Er að ímynda mér að einhver hringur hafi losnað eða syncrom og sé að veltast á öxli eða eitthvað.Einhver sem gæti haft hugmynd eða lent í svipuðu.Það er nátturulega enfaldast að skella sér bara á lyftu kippa gírkassa og millikassa úr og kíkja bara á þetta en samt alltaf gaman að fá skoðanir og álit.
Kv.Guðmundur Falk
You must be logged in to reply to this topic.