FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Ógangur

by

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Ógangur

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Arnór Magnússon Arnór Magnússon 20 years, 3 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 20.01.2005 at 23:29 #195301
    Profile photo of
    Anonymous

    hvað er að? er með Ford með 4 lítra V6. vélin gengur greinilega ekki a öllum og breytir engu hvaða kertaþráð maður tekur af, það vantar alltaf einn. ný kerti, nýir þræðir. búið að prufa að skipta um háspennukefli/kveikju.

    með von um góð svör.

    Kveðja Björn R-3501

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 21.01.2005 at 00:21 #514078
    Profile photo of Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Hafsteinn Þór Hafsteinsson
    Participant
    • Umræður: 124
    • Svör: 2697

    Bensíndæla?

    Heddpakkning?

    -haffi





    21.01.2005 at 00:34 #514080
    Profile photo of Gunnólfur Sveinsson
    Gunnólfur Sveinsson
    Member
    • Umræður: 1
    • Svör: 30

    Líklega farin milliheddapakkning.





    21.01.2005 at 08:07 #514082
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Er búinn að þjöpumæla og þjapan er góð á öllum
    Kveðja Björn R-3501





    21.01.2005 at 08:52 #514084
    Profile photo of Haukur Þór Smárason
    Haukur Þór Smárason
    Participant
    • Umræður: 52
    • Svör: 664

    Ég hafði lent í þessu í sumar. Bíllinn gekk rikkjótt og hægagangur var mjög lágur, hann var fínn fyrst þegar maður startaði en fór svo að verða vondur aftur. Það var eins og hann gengi bara á þremur af fjórum stimplum. Það var skipt um kerti og þræði og hann hélt þessu áfram svo að maður var farinn að óttast um kveikjuna. En svo var litið betur á bílinn og þá var þetta vacuumslanga við blöndung.

    Kv. Haukur A-848





    21.01.2005 at 10:11 #514086
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Einu sinni átti ég Ford Bronco með v6 2,9 vélinni, hann tók upp á því að ganga svona eins og þú lýsir þessu plús það að ég heyrði þegar ég svissaði á hann að bensíndælan gekk stöðugt(á að ganga í smá stund eftir að svissað er á en ef ekki er sett í gang þá hættir hún) ég dæmdi bensíndæluna ónýta með það sama og fékk mér nýja en það breytti engu, ég var bara orðin pirraður og pantaði tíma í tölvunni hjá Semoco þeir komust að þeirri skemmtilegu niðurstöðu að tölvan væri ónýt, settu aðra tölvu í og allt var í himnalagi.
    Kveðja Gunnar Már





    21.01.2005 at 18:05 #514088
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Búinn að skifta um millihedspakknigu allt við það sama.

    kveðja
    Björn
    ps á ekki einhver 4l ford sem hann þarf að losna við?





    21.01.2005 at 19:51 #514090
    Profile photo of Guðjón Helgi Ólafsson
    Guðjón Helgi Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 101

    Ekki gera bara eitthvað og eitthvað og eitthvað. Láttu lesa af tölvunni áður en þú gerir fleira.

    Kv. Drekinn





    21.01.2005 at 19:51 #514092
    Profile photo of Guðjón Helgi Ólafsson
    Guðjón Helgi Ólafsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 101

    Ekki gera bara eitthvað og eitthvað og eitthvað. Láttu lesa af tölvunni áður en þú gerir fleira.

    Kv. Drekinn





    22.01.2005 at 10:53 #514094
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    það er bara svo langt í næstu tölvu.
    En ef maður álpast í höfuðborgina hvert er þá best að fara
    svona fyrir Ford-eigendur.

    kveðja
    Björn R-3501





    22.01.2005 at 16:24 #514096
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    Eins og ég sagði í mínum fyrri pósti þá fór ég með minn Ford á verkstæði sem heitir Semoco það er þjónustuverkstæði fyrir gamla umboðið (Sveinn Egilsson) verkstæðið er staðsett í sama húsi og Suzuki bílar í skeifunni gamli Sveinn Egilsson.
    Þeir voru þá mjög færir í þessu en örugglega eru fleirri góðir.
    Kveðja Gunnar Már





    22.01.2005 at 17:30 #514098
    Profile photo of Sveinn Óðinn Ingimarsson
    Sveinn Óðinn Ingimarsson
    Participant
    • Umræður: 31
    • Svör: 195

    Þú bara lest tölvuna sjálfur !!! þér er velkomið að hringja ef þú villt upplysingar kveðja Fordinn 8964839





    22.01.2005 at 18:00 #514100
    Profile photo of Arnór Magnússon
    Arnór Magnússon
    Participant
    • Umræður: 14
    • Svör: 640

    Sælir

    Það sem að Ford er að tala um er rétt. Ég lenti í rafmagnsveseni með Cherokee´inn minn og fór á að spá í þessu.

    Það sem ég geri til að bilinagreina bílinn hjá mér er að svissa á hann og aftur af á innan við 5 sek (minnir mig, kanski 3 sek) enda með því að hafa ekki svissað á hann og þá blikkar "check engine" ljósið ákveðið oft. Það blikkar t.d fimm sinnum, stutt pása, aftur fimm sinnum þá er kominn talan 55 sem þýðir eitthvað ákveðið. Á mínum bíl minnir mig að það tákni að allt sé í lagi.

    Þessar upplýsingar fékk ég með því að leita að "Cherokee 93" á google og fann þar allt of langan spjallþráð. Eyddi sjálfsagt klukkutíma í að lesa hann og fann þar link inn á síðu sem þýddi fyrir mig hvað þessar "check engine" tölur þýða.

    Góða skemmtun

    Kveðja
    Izeman





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.