FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Ófært?

by Ólafur Magnússon

Forsíða › Forums › Spjallið › Færð á fjöllum › Ófært?

This topic contains 12 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Sigurður Ásmundsson Sigurður Ásmundsson 18 years, 7 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 19.10.2006 at 11:09 #198763
    Profile photo of Ólafur Magnússon
    Ólafur Magnússon
    Participant

    Veit einhver hversvegna fjallabaksleiðirnar og leiðin í Landmannalaugar eru sagðar ófærar á vef vegagerðarinnar? Aurbleyta, snjór, vatnavextir eða eitthvað annað?

    kv. Ólafur M.

  • Creator
    Topic
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)
  • Author
    Replies
  • 19.10.2006 at 11:13 #564050
    Profile photo of Jón G Snæland
    Jón G Snæland
    Participant
    • Umræður: 58
    • Svör: 4513

    það getur nú varla verið vegna vatnavaxta eða drullu í þessi frosti. Það eru líka fleiri hálendisvegir sagðir ófærir. T,d Sprengisandsleið. Er ekki bara kominn snjór





    19.10.2006 at 11:18 #564052
    Profile photo of Lárus Rafn Halldórsson
    Lárus Rafn Halldórsson
    Participant
    • Umræður: 116
    • Svör: 1238

    Ætli þetta sé ekki gert til að útlendingar séu ekki að asnast inná þessa vegi á fólksbílum… Kanski komnir nokkrir millimetrar af snjóföli í hjólförin á veginum, þá borgar sig að merkja þetta ófært.

    í það minnsta eru þessir vegir ekki lokaðir, bara ófærir sem þýðir að jeppamennska er leyfð.





    19.10.2006 at 11:46 #564054
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    að það hafi verið snjór á leiðinni úr Landmannalaugum á mánudaginn og bara slatti af honum.
    Er samt að íhuga að fara þangað á sunnudaginn…





    19.10.2006 at 15:22 #564056
    Profile photo of Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Guðbrandur Þorkell Guðbra
    Member
    • Umræður: 78
    • Svör: 2584

    Manni hefur skilist á staffinu hjá Vegagerðinni að hvað hálendisvegi varðar, þá þýði þetta ekki að leiðirnar séu lokaðar fyrir alvöru bíla, heldur að þær séu ekki færar venjulegum bílum (og bílstjórum!). Við vitum öll að þessir vegir eru rauðmerktir allan veturinn þótt 4×4 fólk sé þar á ferðinni í fullum rétti. Það eru hinsvegar sett lokunarmerki (innakstur bannaður, kringlótt merki með rauðum jaðri og gulum fleti) ef vegur er lokaður allri umferð, eins og gert er á vorin með aurbleytan er sem mest.





    19.10.2006 at 15:34 #564058
    Profile photo of Olgeir Engilbertsson
    Olgeir Engilbertsson
    Participant
    • Umræður: 8
    • Svör: 463

    Það snjóaði víst aðfaranótt mánudagsins og vörubíll frá Orkuveitunni með efni í lagfæringu á hitakerfinu komst í 12 km. fjarlægð frá Laugunum og varð að fá sendar keðjur en komst á leiðarenda um þrjú leytið um nóttina . Snjórinn var háll og brautir meira og minna fullar niður undir Sölvahraun . Nágranni minn var að vinna við þetta og var á tveggja drifa vörubíl og hann kom heim í gærkvöldi en ég veit ekki hvernig gekk hjá honum yfir Frostastaðahálsinn . Kv. Olgeir





    19.10.2006 at 16:07 #564060
    Profile photo of Pétur Ingason
    Pétur Ingason
    Member
    • Umræður: 10
    • Svör: 66

    inn í Landmannalaugar á laugardaginn og skoða aðstæður. Er einhver að spá í að skreppa, ég væri til. Pétur





    19.10.2006 at 16:08 #564062
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    Reyndar var sunnudagsbíltúr á planinu á þessu heimili. En ef einhverjir eru að þvælast á laugardegi væri fínt að fá fréttir 😉





    19.10.2006 at 16:25 #564064
    Profile photo of
    Anonymous
    • Umræður: 0
    • Svör: 16404

    menn eru allavega eitthvað byrjaðir að festa sig þarna [url=http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=/20061019/FRETTIR01/61019069/1091:1i891rdv][b:1i891rdv]vísir greindi frá[/b:1i891rdv][/url:1i891rdv]





    19.10.2006 at 16:26 #564066
    Profile photo of Tryggvi R. Jónsson
    Tryggvi R. Jónsson
    Participant
    • Umræður: 50
    • Svör: 2648

    … skulum ekki skella skuldinni á tegundina þó eigandinn hafi misreiknað sig í dekkjavali 😉

    Kv
    Mr-T (á nöglum… til í slaginn)





    19.10.2006 at 17:44 #564068
    Profile photo of Bjarki Clausen
    Bjarki Clausen
    Participant
    • Umræður: 158
    • Svör: 1709

    það þýðir nú ekkert að hopa hæð sína þó borgartíkurnar festi sig. Þetta er nú ekki nema smáföl uppí felgur :)
    Svo eru sumir sem vita ekki hvað það er að hleypa úr 😉





    19.10.2006 at 18:40 #564070
    Profile photo of Friðrik Þór Stefánsson
    Friðrik Þór Stefánsson
    Participant
    • Umræður: 3
    • Svör: 14

    ég hafði nú hugsað mér að kíkja þarna við á laugardaginn. en þekki nú ekki aðstæður á þessum árstíma það vel: er þetta óhætt á 31" cherokee??

    Kv.Frikki





    19.10.2006 at 19:21 #564072
    Profile photo of Sigurður Ásmundsson
    Sigurður Ásmundsson
    Member
    • Umræður: 14
    • Svör: 949

    spurning um að komast uppí landmannalaugar á "31.
    samkvæmt mínum heimildum er ekki komin mjög mikill snjór. hinnsvegar er vegurinn á flestum stöðum niðurgrafinn slóði sem fyllist fyrst af snjó áður en snjór setur annarstaðar. þetta eykur hættuna á utanvegaakstri þegar farið er á of lítið breyttum bílum á svæðið. menn freistast til að aka fyrir utan slóðann því þar er minni og jafnvel enginn snjór. "31 jeep með góðan bílstjóra kemst örugglega, passið bara utanvegaaksturinn, jörðin er blaut og viðkvæm núna.





  • Author
    Replies
Viewing 12 replies - 1 through 12 (of 12 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.