Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › ódýr spil
This topic contains 25 replies, has 1 voice, and was last updated by Erlingur Harðarson 18 years, 10 months ago.
-
CreatorTopic
-
30.12.2006 at 17:54 #199261
Sælir félagar.
Ég er nú reyndar ekki vanur að fara ódýrustu leiðina
en fyrir nokkru síðan var mér bent á heimasíður tveggja aðilla (s.s. 2 ólíkar síður) sem voru að selja frekar ódýr svona „noname“ rafmagns spil fyrir bíla. (ekki warn)nú get ég ekki með nokkru móti fundið þessar síður aftur, veit einhver um þessa aðila? Eða bent mér á fleiri sem eru að flytja inn svipuð spil?
-
CreatorTopic
-
AuthorReplies
-
30.12.2006 at 18:25 #573052
Detta nú mér allar dauðar lýs.
er þetta nýársheitið?
kv
Dabbi
30.12.2006 at 19:09 #573054Sá spil á góðu verði í paulsen í skeifunni það var 1000lbs
kv Gísli
30.12.2006 at 19:18 #573056Sæll Lárus talaðu bara aftur við mig er með nýja sendingu á ein 12 stk á sama gamla verðinu.
kv Tryggvi 8981398
styri.is-sérð spilin þar.
ps einnig loftdælur no name 150 litra.
30.12.2006 at 20:07 #573058Dabbi: já, það má segja það
maður verður að geta bjargað þér þegar þú festir þig….
bíllinn minn er ekki nógu þungur til að kippa þér upp.Gísli, 1 þúsund punda spil eiga heima á fjórhjólum, ekki jeppum, nema þú sért að tala um 10.000 punda spil.
Já, hef samband tryggvi.
30.12.2006 at 20:35 #57306030.12.2006 at 21:09 #573062Tryggvi hvað eru spilin að kosta hjá þér,eru þetta sömu spilin og þessi [url=http://www.rocky-road.com/tmax.html:2vfftcrk][b:2vfftcrk]hér[/b:2vfftcrk][/url:2vfftcrk]
Kv
JÞJ
30.12.2006 at 21:32 #573064sæll þetta er mjög svipað og á myndunum heyta að meira segja EW 12000-satt að segja eru þetta
copíur af vini okkar Warn smíðaðí Kínaveldi sem merkilegt nokk motorar Warn eru líka smíðaðir og mér skilst að Comeup spilin séu skágeyg líka.en allavegna er verðið kr 56500.-fyrir 12000 spilið 12 volt og 24 volt- 9500 er ekki miklu ódýrara er búin að selja þó nokkuð til vina og vandamanna og líkar þeim bara ágætlega.
Jæja ætli þetta sé ekki nokkuð gott plogg.
kv tt
30.12.2006 at 21:39 #573066Það vantaði ett núllið sorry
Gísli
30.12.2006 at 21:46 #573068Já þakka fyrir upplýsingarnar tnt,flott verð hjá þér.
Ég veit þá allavega hvar ég kaupi spil þegar að því kemur,það verður hjá þér.Gleðilegt ár
Kveðja
Jóhannes
30.12.2006 at 22:25 #573070veit að verkfærasalan í síðumúla er að selja einhver spil á ca.80000 en man ekki hvað þau eru öflug.
31.12.2006 at 00:40 #573072Benni er farinn að selja einhver ódýr spil. V 50-60 þús 4 tonna minnir mig.
31.12.2006 at 01:23 #573074Ég fékk 12.000lb spil í haf einhverstaðar á 50þús kall, það er fínt fyrir þennan pening, skal reyna að grafa það upp hvar ég fékk það nákvæmlega
31.12.2006 at 02:02 #573076
Anonymous- Umræður: 0
- Svör: 16404
Afsakið aulaspurningu,
Af hverju eru jeppamenn ekkert farnir að nota dyneema (polyetheline) í staðinn fyrir stálvír í spilum? Notað í sjávarútvegi í stað stálvíra. (T.d.: dynex á síðu Hampiðjunnar)
Sterkara en stálvír í sama sverleika og myndi spara aðeins þyngd. Sé ekki gallann við það í fljótu bragði.
31.12.2006 at 02:51 #573078Ég held að það séu fjölmargir að nota Dynex á sín spil – ég er allavega með svoleiðis á mínu 16,5 ti Warn spili.
Annars hef ég flutt inn nokkur Warn 9,5 TI spil og hef verið að fá þetta hingað á rétt um 100 þ.
Og ég verð nú að segja að eftir að hafa notað þessi spil mikið og jafnframt séð önnur no name spil í action þá segi ég nú að það borgar sig að varast eftirlíkingarnar. Ég myndi allavega ekki nenna að standa í að spara mér nokkra þúsundkalla og fá í staðinn allt vesenið sem ég hef séð menn lenda í með "ódýrari" spilin.
En auðvitað geta verið fínar græjur inn á milli þó svo að nöfnin séu óþekkt og ég tek það sérstaklega fram að ég hef aldrei séð eða prófað spilin sem TNT er með.
Benni
31.12.2006 at 09:10 #573080Þetta eru sömu spilin og þú ert með en ný sending ,verð var kr 50.000-en hækkaði um heilar 6.500-kr.Þú hefur fengið spiliðí hjá Metal en ég hef tekið við söluni frá þeim.
Gleðilegt árið.kv tt
31.12.2006 at 09:16 #573082Hvaða tegund eru þessi spil og hp og þingt
kv,,,MHN
31.12.2006 at 09:25 #573084Fynnur þetta hér.http://www.styri.is/fullfrettir.php?id=2
kv tt-læt lokið þessari augl.herferð menn hafa bara samband sem áhuga hafa.
Góðar stundir.
31.12.2006 at 09:39 #573086Ég lít á þetta sem þjónustu en ekki sem augi
takk fyrir
kv,,,MHN
31.12.2006 at 11:35 #573088Tryggvi, þetta virðast vera fínustu spil. Ég er innilega sammála Magga um að ég lít á þetta sem þjónustu og gagnrýna umræðu en alls ekki auglýsingu. Það er bara ekkert að því að við hinir fáum að vita hvað aðrir í klúbbnum eru að flytja inn og bjóða. Einhver var að bjóða upp á ljóskastara, spil og eitthvað fleira hér um daginn. Afhverju má ekki ræða þessa hluti á spjallinu? Eina umræðan sem virðist vera "lögleg" um aukahluti er óverðskulduð gagnrýni og leiðindi. Mér finnst að menn ættu hiklaust að mynda þræði um aukahluti sem þeir eru að bjóða til sölu. Þetta er ekkert leyndarmál, ég vil gjarnan fá umræðu um svona mál. Frægasta dæmið í þessum dúr er auðvitað GVS sem var púaður niður, en var þó alltaf tilbúinn til að svara fyrir gagnrýnina.
Kveðja:
Erlingur Harðar
31.12.2006 at 11:58 #573090Auðvitað vill maður beina viðskiptum til félaga í klúbbnum ef maður getur. Bara fínt að vita hvað félagarnir eru að bralla.
TNT flott að vita af spilum hjá þér.
Svo auðvitað kaupir maður dekk hjá Ása 😉
frábær þjónusta þar.
-
AuthorReplies
You must be logged in to reply to this topic.
