FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir

Ódýr leið til að mála brettakanta?

by Freyr Þórsson

Forsíða › Forums › Spjallið › Bílar og breytingar › Ódýr leið til að mála brettakanta?

This topic contains 5 replies, has 1 voice, and was last updated by Profile photo of Björn Ingi Óskarsson Björn Ingi Óskarsson 15 years, 5 months ago.

  • Creator
    Topic
  • 28.12.2009 at 10:37 #209366
    Profile photo of Freyr Þórsson
    Freyr Þórsson
    Participant

    Sæl öll

    Ný styttist í að ég fari að mála brettakanntana sem fara á cherokee. Þeir koma af öðrum bíl og eru hvítir og það er búið að gera við einhverjar skemmdir á þeim. Ég ætla að hafa þá í sama lit og bíllinn sem er grænn. Ég geri engar kröfur um einhverja svaka flotta áferð og svoleiðis pjatt en þeir þurfa að vera í sama lit og bíllinn og ekki með mjög áberandi penslaför. Ég er því að leita að ódýrri en þokkalegri lausn………

    Hvaða leið mælið þið með? Verð ég að sprauta þá eða get ég látið blanda lit eftir litanúneri og málað með mjúkum pennsli? Og hvernig hefur komið út að láta blanda eftir litanúmeri og setja á spreybrúsa í Poulsen eða N1? Að lokum, hvaða undirvinnu þarf að framkvæma?

    Freyr

  • Creator
    Topic
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)
  • Author
    Replies
  • 28.12.2009 at 11:29 #673286
    Profile photo of Lárus Elíasson
    Lárus Elíasson
    Participant
    • Umræður: 30
    • Svör: 408

    Sæll,
    Menn hafa rúllað með lakkrúllu (snögghærð) sem gefur svona hamraða áferð og enga tauma. Hef notað áfyllta spreybrúsa frá Orkunni/Paulsen virkar fínt. Þetta kostar alt einhvern pening, ef ég man rétt 750kr. áfylling á hvern brúsa til viðbótar við lakkið sem þú þarft að kaupa hvort sem er. En þá færðu lakkáferð fyrir 3.000 kr. auklega eða svo. Keyptu líka glært lakk yfir til að fá gloss.

    mbk.

    Lárus





    28.12.2009 at 13:17 #673288
    Profile photo of Magnús Guðmundsson
    Magnús Guðmundsson
    Participant
    • Umræður: 141
    • Svör: 1565

    Ég hef sprautað brettakanta með svona spreybrúsum og kom flott út. Mundu bara að rykverja nánasta umhverfi, bleyta það, og sprauta við góðann hita. Ég gerði þetta yfir ofninum í bílskúrnum og var mjög ánægður með útkomuna.

    Kv. Magnús G.





    28.12.2009 at 17:21 #673290
    Profile photo of Björn Ingi Óskarsson
    Björn Ingi Óskarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 448

    Bara rúlla þetta eins og búið er að stinga upp á með lakkrúllu. Ef þetta er gert sæmilega þá getur það komið mjög vel út, ég t.d. rúllaði bara Súkkuna hjá mér og það kom bara þokkalega vel út.
    [url:1jfff80k]http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=217915[/url:1jfff80k]
    Eins og hér sést þá er þetta bara í lagi





    29.12.2009 at 19:07 #673292
    Profile photo of Sveinn Gíslason
    Sveinn Gíslason
    Member
    • Umræður: 25
    • Svör: 32

    [quote="ingi2bio":3qpwm73b]Bara rúlla þetta eins og búið er að stinga upp á með lakkrúllu. Ef þetta er gert sæmilega þá getur það komið mjög vel út, ég t.d. rúllaði bara Súkkuna hjá mér og það kom bara þokkalega vel út.
    [url:3qpwm73b]http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=217915[/url:3qpwm73b]
    Eins og hér sést þá er þetta bara í lagi[/quote:3qpwm73b]

    Þessi súkka er bara í lagi, mikið svakalega er þetta orðinn flottur fjallabíll og það er sjaldan sem ég segi að súkkur séu fallegir bílar.





    29.12.2009 at 19:52 #673294
    Profile photo of Björn Ingi Óskarsson
    Björn Ingi Óskarsson
    Participant
    • Umræður: 44
    • Svör: 448

    Já takk fyrir það Sveinn, það er kannski ekki rétt að segja að þær séu fallegar en það er eitthvað við þær. Þetta er nú aðallega til að vera öðruvísi og smá svona sérviska en þetta þrælvirkar líka í snjó og bara gaman að rúlla í kringum milljónatröllin á hræódýrri Súkku. Hér er slóð á síðu sem ég er með ef þú hefur áhuga að dáðst meira að gripnum [url:2jhq0c8z]http://ofursuzuki.123.is/[/url:2jhq0c8z]





  • Author
    Replies
Viewing 5 replies - 1 through 5 (of 5 total)

You must be logged in to reply to this topic.

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.