This topic contains 14 replies, has 1 voice, and was last updated by Kristjón Jónsson 18 years ago.
-
Topic
-
Komið sæl.
Tók smá rúnt um helgina og þegar ég setti í 4DW þá komu óæskilegir dynkir þegar ég var að keyra, eiginlega meira svona högg sem kom. Þetta kom ekki með jöfnu millibili, en samt reglulega. Ekki virtist miklu skipta hvort ég setti í lága, en mér fannst það ekki koma eins oft. Og þegar ég tók hann úr 4WD þá kom eftir smá tíma eitt loka högg og svo búið nema þegar ég þurfti að nota 4WD aftur. Er einhver sem getur látið sér eitthvað detta í hug hvað ég þarf að skoða. Ójá ég var með driflokurnar á ef það hjálpar eitthvað.
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)
Viewing 14 replies - 1 through 14 (of 14 total)
You must be logged in to reply to this topic.