This topic contains 2 replies, has 1 voice, and was last updated by Anonymous 21 years, 6 months ago.
-
Topic
-
Góðan dag.
Nú er svo komið að ég þarf að fara að skipta um pústkerfið undir Troopernum sem konan á. Hann er á 33″ dekkjum. Er einhver akkur fyrir mig að láta breyta því e-ð eða á ég bara að halda mig við „venjulegu“ útgáfuna?
Nú er ég ekki viss um það hvort endurnýja þurfi alveg inn að vél en dreg það í efa.
Ég hef séð hér á þráðunum að menn hafa verið að hafa pústið kútlaust, en mig ó-ar pínu fyrir því út af hávaða.
Eins hafa menn verið að dásama 3″ púst.
Hvað er sniðugt að gera? Ég hefði ekkert á móti aðeins meira bústi úr Troopernum, en lifi jafnframt alveg ágætu lífi eins og hann er.
Fyrirfram þakkir.
Trítill
You must be logged in to reply to this topic.