This topic contains 37 replies, has 1 voice, and was last updated by is 21 years, 4 months ago.
-
Topic
-
Sælir Félagar 4X4
Ég auglýsi hér með eftir aðila sem á fallegan bíl á lélegum 38″ dekkjum en er duglegur að fara á fjöll.
Hugmyndi er að finna einhvern sem tilbúinn er að prófa nýtt jeppadekk frá Goodyear:
37X12,50R15 Wrangler MT/R
Mig langar að vita hvernig dekkið virkar fyrir úrhleypingar , í snjó,í krapa og við aðrar erfiðar aðstæður.Þeir sem hafa áhuga á því að fá 4 ný dekk og prófa fyrir mig fá þau gegn því að merkja bílinn lítisháttar.
ATH að mig vantar bara einn bíl.
Ég vona að þið félagar 4X4 takið þessu vel og ég mun reyna að kynna niðurstöðurnar hér síðar.
Áhugasamir sendi mér emil á : hlb@hekla.is
You must be logged in to reply to this topic.